Skírnir - 01.01.1876, Blaðsíða 73
FEÁ MNGI.
73
og hans flokki. J>etta reifc vinstri flokkunum afc fullu í bráöina,
og meban þeir Gambetta voru a® átta sig-aptur eptir þetta dhapp,
tókst hægri flokkunum aí koma þvi til leiÖar, aö stjórnin fengi rétt
til aö veija hreppstjórana, einsog áöur var. Viö aöra umræöu
tóku flokkarnir vinstra megin aptur i taumana, en þaÖ var nú
um seinan, og þegar hinir sáu, aÖ lag var komiö á aptur vinstra
megin, fengu þeir því ágengt, aÖ þriÖju umræÖu var slegiö á
lengri frest, sem ekki var tiltekinn, en allt stóö meÖan sem áöur.
Nú var fariö aö líöa aö kosningunum til öldungaráÖsins, og
Orleaningar, som fastast höfÖu fylgt stjórninni í öllum málum, og
staöiö höfÖu fyrir hægri mönnum í öllu gegn vinstri flokkunum,
væntu sér nú fullkomins sigurs. J>eir höföu róið undir vinstra
megin, meöan sundrungin var þar, og þóktust nú hafa í-öllum
höndum viö þá. þingiÖ átti, áöur en því var slitiÖ, aÖ kjósa þá af
öldungunum, sem æfilangt áttu aö sitja í ráöinu, en þeir voru
75 aÖ tölu. þegar aÖ þvi kom, drógu Orleaningar enga dul á,
aö þeir ætlu&u þau sæti næstum eingaungu mönnum af sínum flokki,
og alls engum þjóÖvaldsmönnum. LögerfÖamenn og keisaravinir
sáu nú og, aö þeirra hluttaka ætti ekki aÖ veröa mikiþheldur,
ef Orleaningar réÖi, og eina ráöiö væri aö gera samband viÖ
flokkana vinstra megin. þetta heppnaöist, og allir flokkarnir
fylgdust nú að því sem einn maöur, þótt ólíkir væri, aö steipa
Orleaningum, og velja öldungana alla af sínum mönnum. þetta
var á einskis manus vitoröi, nema sjálfra þeirra, og Orleaningar
létu digurbarklega mjög og töldu sér sigurinn vísan, þangaötil
kosningardagurinn kom, og skruggan dundi yfir • þá. Hver öld-
ungurinn á fætur öörum var nú kosinn úr flokki þjóðyaldsmanna,
og nokkrir keisaravinir og lögerföamenn, en nálega enginn af
Orleaningum. 21. desember Var kosningunum lokið, og hafði þá
61 af þjóöveldisraönnum náö setu í ráðinu, og hinir fjórtán, sem
eptir voru, voru flestir lögerföamenn eöa keisaravinir. Af ráðgjöf-
unum voru einungis þrír kosnir. það voru þeir Wallon, Cissey
og Montaignac. Buffet þóttist ekki vilja taka á móti kosningu,
þegar hann sá aö sinn flokkur varð undir, enda höfðu fáir í
hyggju aö gefa honum atkvæði. Af öörum merkismönnum, sem
setu náðu í öldungaráðinu æfilangt, viljum vér nefna af flokki