Skírnir - 01.01.1876, Side 74
74
FBAKKLAND.
I
þjóSvaldsmanna: Laboulaye, Casimir Périer, Jules Simon, Ernest
Picard, Bartbélemy St. Hilaire, Pothuau, Chancy og Fourichon aS-
mirál, sem seinna varb ráögjafi, og Changarnier herforingja af
keisaravinum. Hertoginn af Audiffret Pasquier, sem var forseti
þingsins og kallaSur er konungstrúar, var valinn af öllum flokk-
unum. Kosningarnar komu flatt uppá alla, og einkum stjórnina,
sem ekkert skildi í, hvaÖan þessi alda var runnin; en sá þa0
eitt út um brekánií. a8 hún og hennar menn höfóu beSií algerían
osigur, og yrSu aS fara frá, ef kosningar hinna öldunganna, sem
þjóSin átti aS velja, og til fulltrúaþingsins færi á sömu leiB.
Mac Mahon varS ráSfátt og kunni þessu illa, og Buffet hugsaSi
um aS segja af sér, en Mac Mahon fékk hann þó til aS vera viS,
þangaB til kosningum væri lokiB, og menn sæi úrslitin. þaS,
sem ennþá meira jók á ósigurinn, var þaS, aS landsmenn tóku
þessum tíSindum af þinginu báBum höndum, og blaSamenn nálega
allir hertu viS þefta upp hugann, og hvöttu þjóSina til ab halda
áfram svo fallegri byrjun, enda hafa Orleaningar, þótt stilltir sé,
allt annaS en mikla þjóðhylli. Eptir öldungakosningarnar átti aS
reka endahnútinn á ýms lagaframvörp, sem lögS höfSu veriS fyrir
þingiS, svo sem um járnbrautir og fleira, og gekk þaS allt greitt
og vel, því þingmenn höfSu meira hugann á kosningunum, sem
byrja áttu eptir nyjárib, og létu því frumvörp þessi aS mestu óá-
hrærS. Keisaravinum þótti nóg um sigur þjóSvaldsmanna í kosn-
ingunum til öldungaráSsins eptirá, og þóttust hafa unniB fyrir
gýg; þeir urSu og hræddir um, aS hertoginn af Audiffret Pasqaier
myndi koma í staB Buffets, og þá yrBi seinni villan argari hinni
fyrri; þessu reyndu þeir aB bæta úr, meS því aS styrkja Buffet
þaB, sem eptir var þingsins, og náSi stjórnin og bennar liSar sér
nokkurn veginn upp á því. A aSfangadagskvöld jóla hélt Buffet
tölu í þinginu, og talaSi þar þungum orSum til alira óspektar-
manna, kvaS öldungakosningarnar óheppilegar, og hvatti seinast
alla þá, sem stjórninni vildi fylgja og friS hafa, aB bindast fast
saman, og leiSbeina þjóSinni í kosningunum, sem eptir væri.
þaS mátti heyra á orSum hans, aS stjórnin sjálf myndi taka í
taumana meS kosningarnar, og draga allar árar um þaS, aS koma
sinum mönnum sem viSast aS, enda efndi hann þaS dyggilega