Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1876, Page 75

Skírnir - 01.01.1876, Page 75
ÞINGI SLITIÐ. 75 seinna. Á gamla-ársdag 1875 söfnuöust þingraenn í síSasta skipti saman í Versölum; þá var starfi þjóíþingsins lokiS og því slitiB sama dag fyrir fullt og allt; þá um daginn áSur var valin föst nefnd til aS sjá um reglu viS kosningarnar og fá hinum nýju þingum völdin í hendur, er þau kæmi saman. í nefnd þessa voru teknir 25 menn, og unnu vinstri flokkarnir viS þær kosningar. Hertoginn af Audiffret Pasquier hélt tölu í þinglok, og skýrSi í fám orSum frá sögu og starfi þingsins. þingiS var fyrst kallaS saraan 13. febrúar 1871 í Bordeaux, eptir aS ófriSurinn var á enda, og fariS var aS semja viS þjóðverja, en sama ár var þaS flutt til Versala (í marz), og þar hefir þaS veriS haldiS siSan. Meiri bluti þingmanna var í byrjun einveldistrúar, en deildur í marga flokka, en í júlímánuSi 1871 var tala þing- manna aukin, og þá urSu þjóSvaldsmenn í fyrsta skipti ofaná, og þjóSveldiS eiginlega sett á stofn, er Thiers var valinn til reglu- legs forseta þess (31. ág.). MeSan hann sat aS völdum, miSa&i þjóSveldinu vel áfram, enda þótt rifrildiS og flokkadrættirnir á þingi væri ógurlegir. Helztu lögin, sem um þær mundir komu frá Versalaþiiiginu, voru nm vald héraSaráSanna. þaS var fyrsta byrjunin til aS draga stjórnina í hendur þjóSarinnar sjálfrar, enda tók hún þeim báSum höndum, og sýndi meS því fjdlilega, hverja stjórn hún vildi hafa. Upphlaupsmennirnir voru sigraSir og teknir höndum. milljarSarnir borgaSir til þýzkalands, og fjárhag ríkisins kippt í lag aptur; en þetta stóS ekki lengi. þegar Thiers vildi koma stjórnarskipuninni á fastari fót raeS lögum, risu allir ein- valdsflokkarnir upp sem einn maSur, og steyptu honum úr völdum (24 maí 1873). Mac Mahon, seip var hershöfSingi góBur, en lítill stjórnvitringur, var gerSur aS forseta, og einvaldsmenn eintómir skipaBir i rá&aneyti hans. Embættismönnum Thiers út um landiB var vikiS frá og einvaldsmenn skipaSir í þeirra staS. Ofsi þeirra var svo mikill, aS þeir buSu greifanum af Cbambord, aS takast stjórn á hendur, og bæBi lögerfBamenn og Orleaningar fylgdust saman aB því máli. Til allrar hamingju þáSi hann ekki kostinn, og þá sáu einvaldsmenn engin önnur úrræði, en lengja völd Mac Mahons um 7 ár (14. nóv. 1873), og lækka seglin dálítiS í bráS- ina. þjóövaldsmenn voru komnir á riSul, þegar Thiers fór frá,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.