Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1876, Síða 79

Skírnir - 01.01.1876, Síða 79
NÝJAR KOSNINGAR. 79 t>á a8 halda áfram, er Jeir voru einusinni orðnir ofaná, og almenningsálit var me8 J>eim. þessar kosningar fóru því alveg á sömu leið; þeir sem stjórnin fylgdi og mælti fram me8, bi8u hvern ósigurinn á fætur ö8rum fyrir þjóBvaldsmönnum; öldung- arnir, sem velja átti, voru 225 a3 tölu, og áttu a8 sitja í rá&inu í 9 ár, og af jæira voru valdir yfir hundraS af þjóSvaldsmönn- um, en hinir af ö3rum flokkunum tilsamans, en þó flestir af keisaravinum (47), sem mest höfbu ólmazt vib kosningarnar af öllum, einsog vant var. Thiers var bo3in kosning á fleirum en einum sta8, en hann lét þó a3eins velja sig í einu fylki, sem Belfort heitir. Léon Say var valinn, Jules Favre og Waddington, er sí&ar varb rábgjafi, og margir fleiri merkismenn af þjó8valds- mönnum. Victor Hugo var valinn í París. Hann fylgir þeim, sem ákafastir eru af þjóSvaldsmönnum, einsog Lonis Blanc, og er ekki talinn neinn garpur í stjórnarmálum, en bezta skáld er hann eitthvert, sem Frakkar eiga nú. Buffet hafSi bo3i8 sig fram í einu kjörfylki, sem les Vosges heita, og var þar róib öll- um árum a& því, a8 koma honum fram, en þa& dug3i ekki. Einn af þjóSvaldsmönnum, sem lítiS var kunnur á3ur, var tekinn fram yfir hann, og Buffet fékk varla helming þeirra atkvæba, er hann þurfti a3 fá. Hann sá nú loksins, hvaS verSa vildi, a3 sínir stjórnardagar væri taldir, og vildi segja af sér, en Mac Mahon ba& hann þó ab vera vi&. þangaB til fulltrúakosningarnar væri um gar& gengnar, þvía3 vel gæti verib a8 hann yr3i kosinn þá, þótt óheppilega hefbi tiltekizt í þetta skipti. þær áttu a& fara fram í febrúar, og öll líkindi voru tii a3 hann myndi komast þá a&, því hér var um fleiri a8 gera, en til öldungarábsins, og eitt kjördæmi, Castel - Sarrasin, haffei jafnvel bo3i& hon- um eptir ósigurinn í les Vosges, a3 velja hann til fulltrúa- þingsins. Hann sat því vi8, en vonum brá3ara kom anna8 atvik fyrir, sem rei3 honum a8 fullu og öllu. {>a3 var deila hans vi3 löggæzlustjórann í París, Léon Renault. Hann hefir á&ur veri8 Orleaningi, en er nú þjó&valdsma8ur og hinn mesti óvin keisara- vina, og gekk því vel fram á3ur a3 uppgötva brögS þeirra og pretti, er rannsóknirnar voru haldnar yfir þeim; nú var þa3, a8 Buffet bar þær sakir á hann, a3 hann hef&i verib þjó3valdsmönnum
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.