Skírnir - 01.01.1876, Qupperneq 82
82
KKAK.KLAND.
allan, sem á óróatímunum hafbi skipaSur veriS út um landið,
til aS vaka yfir óspektum og bæla fær niSur. I fyrra var hann
kallaSur heim úr öilum héruSum, nema fjórum, og binum stærstu
bæjum, París, Marseille, Lyon og Bordeaux , en Gambettu þykir
ekki Jrörf á að hafa hann þar beldur. J>aS þykir og ekkert
efamál, a8 stjórnin nýja muni koma jþessu hvorutveggja á, því
a<3 hún er meSmælt því, og Gambetta muni þá spekjast. — 8.
marz komu hin nýju þing í fyrsta skipti saman, og var þá lesin
upp af ráðgjöfunum auglýsing um stjórnarabferS þá, er þeir
ætluírn aö fylgja, og um áJit þeirra á stjórnarefnum, og var hún,
einsog von er á, stórum mun frjálslegri, en hinna fyrri, og viljum
vér greina a8alatri8in úr henni í fám or8um. Fyrst lýstu þeir
gleSi sinni yfir því, a8 starfi hins gamla þings hef8i veri8 lokiS
á heiSarlegan hátt, er þa8, samkvæmt stjórnarskipuninni, hef8i
vali8 öldungana af þjóBvaldsmannaflokki. Allsherjarvili þjó8ar-
innar hef8i og sanna8, a8 þjóSþingiB hef8i og rétt skili8 hana,
me8 því a8 halda kosningunum áfram í sömu stefnu; engin
stjórnarskipun og engin stjórn hef3i nokkurn tíma veri8 myndu8 á
löglegri hátt en þennan, enda skyldi þa3 ver8a þeirra mark og
mi3, a8 hafa stjórn sína í sama anda; frjálslyndir vildi þeir ver8a,
og þau ein lög leggja fyrir þingiS, er frjálsleg og framför væri
aS; sú stjórn, er þjó8stjórn væri, yrSi framar en nokkur önnur
a3 gegna kalli og þörfum þjó8arinnar í hverju atriSi, og jafn-
framt a8 gæta hennar fyrir öllum ofsa og byltingum, og vernda
trú, si8gæ8i, heimilislíf og eignarrétt, sem öllum yrSi a8 vera
heilagt. LandiS tæki stöSugum framförum í verklegum efnum,
og þyrfti fri8 og ró, til a8 ná meiri; því vildu þeir forSast af
alefli allan ófriS, bæ3i innan lands og utan. þvínæst gátu þeir
um ýms f'rumvörp, er þeir vildu leggja fyrir þingin, bæ8i um
fjárhag, her og flota, verzlunarsamhönd vi8 aSrar þjóSir og fl.;
þeir minntust og á háskóla, er vér þegar gátum, og hétu a3
reyna a3 leysa úr því „á réttan, frjálslegan og sanngjarnan hátt“.
í öldungaráSinu var þessi yfirlýsing lesin upp af Dufaure sjálfum,
og í fulltrúaþinginu af Decazes, utanríkisráhgjafa, og var henni
tekiS meö mestu gle3i af öllnm sanngjörnum þjóBvaldsvinum, sem
vona alls hins hezta af þessari nýju stjórn. þa3 þykir og efa-