Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1876, Page 92

Skírnir - 01.01.1876, Page 92
92 SPÁNN. Karlungar voru og örSugir aísóknar fyrir konungsmenn, því aS þeir gátu dregiS sig í hlé upp i fjöllin, ef þeir áttu viS ofurefli aS berjast, en komu svo hinum opt og einatt í opna skjöldu of’an úr einhverju gilinu, þegar minnst varSi. Mikill hluti hers konungsmanna var og oríinn deigur, og óánægSur meS herþjón- ustuna, og landsmenn leiSir á þessari ófriSaröld, og vildu hafa friS. Alfons konungur jók þá herinn, og þá fór hans mönnum a8 ganga betur. Seint í júní unnn þeir mikinn sigur yfir einum helzta herforingja Karlunga, Dorregaray, viS mynniS á Ebro- fljótinu. Dorregaray lét. undan síga af vígvellinum eptir snarpa orustu og vildi komast undan norSur um fjöllin til Katalóníu, en konungsmenn stóSu alstaSar fyrir, svo aS hann komst hvergi. í þessum herkvium sat hann, þangaStil í miíjum júlímánuSi. þá gerSi hann árás á konungsmenn, og komst viS illan leik burtu, en missti viS þaS margt manna, og særSist sjálfur stórum sárum. Konungsherinn fylgdi á eptir, og skömmu seinna unnu þeir sigur á einum af foringjum Kariunga, sem Saballs hét, og tvístruSu her hans algjörlega. Fóru þeir þá um landiS herskildi, brenndu allt og brældu, og hjuggu menn og fénaS niSur sem hráviSi. þegar þessi saga kemur til eyrna Karli sjálfum, ritar hann frænda sín- um, Alfons konungi, bréf, og biSur hann aS fara vel meS sigur- vinningum sinum, og láta af slíkum grimmdarverkum. „Eg er ekki kominn“, segir hann í bréfinu, „til aS vera konungur yfir einum flokki, heldur yfir öllum Spánverjum, og leyfi því áhang- öndum þínum aS lifa frjálsum og ómeiddura í mínum héruSum. Eg, sem er konungur og höfuS ættar okkar, segi, aS þú vansæmir nafn þitt og ættjörb, ef þú fremur slík grimmdarverk". Ekki er getið um, aS Alfons konungur eSa menn hans hafi látiS sér mikiS segjast viS þetta bréf, enda hefir þaS veriS einkenni signr- vegaranna á Spáni, alla þessa styrjöld út, aS fremja sem mest hryðjuverk og leika hina sigruSu sem verst og grimmlegast. Megin konungsbersins var um þessar mundir í Katalóníu; yfir- foringi þar vai Martinez Campos, hreystimaSur mikill. Hann settist í júlímánuSi snemma um borg þá norSantil í Katalóníu, er Seo de Urgel heitir. þar er vígi ágætt, er hann vildi ná, og Karlungar béldu, en þaS vildi ekki ganga greitt. Hann vann
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.