Skírnir - 01.01.1876, Page 95
UNNIR KARLUN6AR.
95
þeirn haf8i jafnvel tekizt a8 komast vestur á Katalóníu aptur, og
höf8u gert þar talsverSan usla; höfðu þeir farih á fjöllum uppi vestur
um, og Delatre, herforingi, sem skipaSur var í kleifarnar milli
Arragóns og Katalóníu, kafbi því ekki or&iS þessa flokksins var.
Aptur á móti haf&i hann ná8 í annan, sem sömu lei8ina ætla8i,
en þann flokkiun fær8i hann allan til keljar. Foringjar konungs-
manna skiptu nú störfum me8 sér, og kvíu8u Karlunga á allar
hliSar. Martinez Campos hélt inn í Bazandal, til a8 verja þeim
a8 komast burtu til Frakklands, og kom þaS seinna í gó8ar þarfir;
Moriones brauzt inn í Biscayu, og fór herskildi um alla ströndina
niilli Zaraux og Zumaya, og hrukku Karlungar alsta8ar fyrir hon-
um; lét hann þar síban her eptir til gæzlu, en hélt sjálfur me8
nokkru af li8inu lengra austur me8 ströndinni og allt inn á
NorBur-Navörru, og tók þar einn af Karlungabæjum, sem Elizondo
lieitir. þar lét hann svo fyrir berast um hrí8, því a8 nú voru
Karlungar loksins kvía8ir a8 nor8an líka. Loma var a8 vestan,
og tók Valinaseda, sem Karlungar höf8u ná8 aptur í vopnahlénu,
og hélt sí8an til Orduna á Vestur-Biscáyu, og tók þá borg.
Quesada var me8 aSalherinn a8 sunnanver8u, og tók þar hverja
borgina á fætur annari. Hann átti bar8a orustu vi8 Karlunga á
hæ8unum vi8 Arlaban, og lauk svo, a3 hann vann sigur. Eptir
þa3 tók hann Durango, sem var önnur a8alstö8 þeirra, og ram-
lega viggirtur bær. Primo de Rivera tók a8 sér Navarra-fylki,
og heldur til Estellu, og tekur á leiBinni tvær borgir, Santa Bar-
bara og Oteiza. þetta var í lok janúarmánaSar, og um miSjan
febrúar voru Karlungar algjörlega hraktir út af Biscayu og Can-
tabra-strönd, og sleginn hringur um þá á fjöllunum í Navörru. þá
var vörn þeirra hérumbil loki8, og þeir Quesada, Loma og Mo-
riones ráku þá nú á undan sér hver í sínu lagi sem búsmala.
Helzti bardaginn varb um Estellu. Primo de Rivera sótti hana
i ákafa, en Calderon, sem var einna helztur af foriugjum Karl-
nnga, varbi hana af mikilli hreysti, en þó lauk svo, ab bæí)i
borgin og vígib ur8u ab gefast upp, og Calderon tekinn til fanga
(18. febrúar). Martinez Campos fór úr Bazandal, og átti orustu
vi3 Caserta greifa hjá bæ þeim, er Vera heitir; var þar allhörB
orusta, unz Caserta var3 ab gefast upp. Quesada vann Tólósu,