Skírnir - 01.01.1876, Blaðsíða 100
100
SPÁNN.
valdsmönnum, sem var vinur hans, hefSi eigi tekiS aptur tilboS
sitt til kosningar í kjördæmi því, er Castelar var valinn í.
Svona stjórnhollir eru Spánverjar þenna sprettinn. Alfons kon-
ungur setti þingiS 15. febrúar, og talaSi þar borginmannlega
mjög um stjórn sína, mælti langa hríS um vináttu sína viS páfann,
og lýsti hátíSlega ánægju sinni yfir hinum nýju kosningum. Frá
þessu þingi höfum vér þaS eitt heyrt, aS Castelar skoraSist
undan aS sverja hollustueiSinn, einsog siSur er til, og kvaSst
aldrei samþykkja konungsstjórn á Spáni. í þessu stímabraki
stóS um iangan tíma, og dugSi honum loks ekki annaS en láta
tilleiSast.
þá kastar tólfunum um Spánarstjórn, þegar talaS er um
ástandiS á Kúbu. OfriSurinn heldur þar alltaf áfram látlaust,
og hefir gert síSan 1868, aS uppreistin byrjaSi, og vinna Spán-
verjar þar ekkert á. A vesturhluta eyjarinnar, þar sem þeir
eiga aS heita aS hafa yfirráSin, er allt í ólagi. Heilar sveitir
ónýtastfyrir hirSuleysi ogóstjórn, ogöllum afrakstri ferþarhnignandi
ár frá ári, og þó hafa Spánverjar þar ennþá yfir 300 þúsundir
ánauSugra þræla, sem þeir láta vinna fyrir sér, og vilja ekki gefa
frelsi. Hver hendin er þar uppi á móti annari meSal Spánverja
sjálfra, og lögum lítill gaumur gefinn. Útlendingar eru opt og
einatt teknir sem réttlausir og dæmdir óSara til dauSa, ef nokkur
grunur kemst á, aS þeir sé sinntir uppreistarmönnum. Einkum
eru þaS þó Bandamenn, sem verSa fyrir þessu, og í fyrra kvaS
svo mikiS aS því, aS stjórn Bandafylkjanna kvartaSi undan þessum
og öSrum ólögum viS stjórnina í Madrid. Heimta Bandamenn
þar fyrst og fremst, aS undirsátar sínir sé ekki ólögum beittir,
og í öSru lagi segjast þeir ekki geta horft uppá þetta ástand
lengur, og skora á Spánverja, aS koma friSi á sem fyrst. Annars
gefa þeir þeim í skyn, aS óöldinni muni ekki linna, fyr en
Kúba verSi sjálfstætt þjóSveldi, hvaS sem Spánverjar taki til
bragSs. þessa yfirlýsingu sendu og Bandamenn til allra stórveld-
anna, og skoruSu á þau aS stuSla til þess, aS friSur kæmist á.
Stjórnin í Madrid svaraSi raunar þessari áskorun fullum orSum,
en sá þó þaS eitt tiltækilegast, aS auka herinn þar vestra og
setja jarliun þar af embættinu Hann hét Caballero de Rodas,