Skírnir - 01.01.1876, Qupperneq 103
FRÁ MNGI. LÍFEYRIR KONUNGS.
103
og voru þar ýmsar ákvarSanir gerðar til a8 útrýma öllum spill-
virkjum af Sikiley, og yfirvöldunum J>ar fastlega bo8i8 a8 fram-
fyrlgja þeim. Frumvarp þetta var samjþykkt, og eins þa8, sem
Bonghi ráSgjafi kom fram me8 til endurbóta á uppfræSingunni.
Sag3i hann þá me8al annars, er hann lag8i frumvarpi8 fyrir
þingiS, a8 Italir væri ekki ennþá komnir lengra en svo, a3
hérumbil s/4 hlutar alþýhu kynni hvorki a8 lesa né skrifa, og
kenndi hann þa8 klerkavaldinu, sem satt mun vera. Af ö3rum
málum, sem framgang fengu á þingi ítala í fyrrasumar, var þa8
eitt, sem Garibaldi hefir veriB mest a8 berjast fyrir, si8an hann
kom á þing (shr. Skírni í fyrra, 58. s.); þa3 var ah grafa skip-,
gengan skurS fram me3 Tífur, og graf'a ni3ur farveg hennar á
ýmsum stö8um, og í ö8ru lagi a8<þurka upp pontinsku mýrarnar
í grennd viS Róm, og gera þær byggilegar. J>etta hvorttveggja er
hi8 mesta stórvirki og kostar stjórn ítala æri8 fé. Einn af
mátsmönnum, a8 nafni Filopanti, kva8 kostnaSiun til þessa fyrir-
tækis mundu nema 33 milljónum líra (ein líra = 70 aurar), en sumir
meta hann ferfalt e8a fimmfalt meiri. Seinna hlut þingsins,
eptir sumarhvíldina, var varla rætt um annaS, en lífeyri konungs.
Hann er ríflegur (um 12 milljónir lira), en hefir þó varla enzt
um síBustu árin, og veriS í ólagi miklu, og þó vita allir, a8
konungur er sparsamur ma8ur. Menn höfSu þvi grun á, a8 hér
væri einhver svik í tafli frá öSrum. þa3 kom og eptir nokkrar
rannsóknir fram, a8 stórmikiB fé haf8i veriS hafi8 hingaS og þangaS
í nafni konungs, og þa8 af mönnum, sem konungur aldrei haf8i
neitt fé 'veitt, e8a nein mök haft viS í peningaefnum. þetta
þótti meira en grunsamt, og var því hert á rannsóknunum og
ýrasir menn teknir fastir. Me8al þeirra var greifi nokkur, sem
hét Mantegazza. Hann játaSi undireins, a8 hann hefSi líkt eptir
hönd konungs svo vel, a8 enginn þekkti, getaB leikiB á fjár-
vör3 hans, og fengi8 á þenna hátt svo milljónum líra skipti.
FjárvörSurinn gat aldrei grunaS hann, svo vel bjó hann um
hnútana, og maSurinn haf8i aldrei á8ur haft á sér or8 fyrir
neinna óknytti, og var flugríkur. Ekki kva&st Mantegazza hafa
neina í vitorSi me3 sér, og létu menn sér þa3 lynda í brá8ina.
þó lei3 ekki á löngu, fyr en þa8 komst í hámæli, a3 Yittorio