Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1876, Page 114

Skírnir - 01.01.1876, Page 114
114 TYKKLAND. ráSleysu þaí), er til ríkisins kemur. Lán eru óspart tekin þar sem þau fást, en minna hugsaS um a8 borga þau. 1874 voru rikisskuldirnar komnar upp í 4336 milljónir franka, og þá nægSu tekjur ríkisins varla til a8 borga renturnar, og í maí í fyrra höfSu þeir bætt svo á þær, a8 þær voru komnar uppí 5024 milljónir. þá tóku ráSgjafar soldáns þa8 til bragðs, a8 auka skattana enn meira, því nú sáu þeir loksins a8 í óefni var komi8 me8 fjár- haginn. Erindrekar þeirra Ó8u nú um landiS og tóku valdtaki fé bjá bændum, ef þeir ekki vildu selja þa8 af hendi me8 gó8u, og svo kom a8 lokum, a8 fjöldi manna átti ekki málungi matar eptir, og hafBi or8i8 a8 láta aleigu sína af hendi vi8 erindrekana, en á eugum kom þetta þó barSara niSur, en kristnum mönnum, sem viB var a8 búast. þeir höf8u raunar aldrei veri8 gó8u vanir, en þetta keyr8i þó svo fram úr öllu hófi, a8 þeir vildu ekki iáta vi8 svo búiB standa. í norSurfylkjunum, þar sem menn voru huga8astir og kjarkmestir, fóru þeir a8 flokka sig saman og fyrirláta bústaSi sína, og þóttust ekki vilja þola kúgun Tyrkjans lengur. Á ýmsum stöSum gátu Tyrkir bælt þessar óspektir ni8ur~í byrjuninni me8 allskonar manndrápum og gauragangi, en í fylki því, sem norSvestast lá og lengst frá Miklagar8i, gátu þeir engu áorka8 og uppreistin breiddist þar út dag frá degi. þetta var í mi8jum júlímánuBi i fyrra, og sí8an hefir ófriSurinn haldi& áfram, án þess Tyrkir nokkurn tíma hefi geta8 bælt hann ni8ur. Fylki þa8, sem fyrst reis gegn ánauSarokinu, heitir H e r z e - góvína (Hertogaland) og liggur í fjalllendi miklu nyrzt og vestast á Tyrklandi. NorBur og austur af Herzegóvínu liggur Bosnía, og lúta bæ8i þau fylki stjórninni í MiklagarSi. Vestur af Herzegóvínu liggur Dalmatía, og heyrir til Austurríki, en á fjallleudinu a8 sunnan- verbu liggur Montenegró (Svörtufjöll). þa8 hefir jarl og stjórn sér, en stendur a8 nafninu undir vernd Miklagar8skeisara; austur af Bosníu liggur Serbía, og er þar eins ástatt me3 stjórnarfyrir- komulag og í Montenegró. íbúarnir í öllum þessum fylkjum eru flestir slafneskir a3 ætterni og kristinnar trúar, og hafa opt áSur gert uppreist gegn Tyrkjum, en jafnan or8i3 ab láta undan aptur. þegar uppreistin byrjaSi, voru allir helztu bæirnir og öll vígi í höndum Tyrkja, og uppreistarmenn skiptu sér því i tvo abal-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.