Skírnir - 01.01.1876, Page 116
116
TYRKLAND.
deildin hélt sig vi<5 Narenta-fljótiS, og réSist þar á ýmsa kastala
meS fram ánni. þar lá og höfuSborgin, Mostar, en hón var í
böndum uppreistarmanna. Mest vann þriSja herdeildin á, sem
tók aS sér norSnrhlutann, enda var þar öflugastur foringinn fyrir.
Hann hét Ljubobratic, og hafSi áSur tekiS þátt í uppreist gegn
Tyrkjum (1862), en orSiS fyrir þaS aS flýjaland, og dvaldi hann nú
i Serbíu, er þessi uppreist byrjaSi; hélt hann þá sem skjótast til
ættstöSva sinna aptur, og tóku landar hans honum báSum hönd-
um og gerSu hann aS foringja yfir einni herdeildinni. Ljubo-
bratic réSi fyrst á Tyrki á hæSum nokkurum viS bæinn Neve-
sinje, og var mikill liSsmunur. þar varS harSur bardagi og
og stóS yfir i tvo daga; loksins létu Tyrkir undan síga, og létu
fjölda manna og allar fallbyssur sínar eptir á vígvellinum. Ljubo-
hratic vann síSan hvern sigurinn eptir annan á Tyrkjum, en
liSsmenn hans fækkuSu þó svo i þessum bardögum öllum, aS
ein tvö hundruS voru eptir af átta hundruSum, sem hann hafSi
í byrjun. Selim Pascha, er ósigurinn beiS viS Nevesinje áSur,
þótti því bera vel í veiSar, er hann frétti, aS Ljubobratic var
á leiSinni norSanaS aptur, og sezt fyrir hann meS 800 mönnum.
þetta var og skammt frá Nevesinje (4. ág.). þeir Ljubobratic
börSust sem Ijón, þótt viS mikinn liSsmun væri aS eiga, og
svo fór aS lokum, aS Selim beiS algerSan ósigur og varS aS
flýja undan viS fáa menn. Hinir allir voru teknir eSa drepnir,
og varS Ljubobratic mjög frægur fyrir þennan sigur. Flokkur
hans jókst og fljótt eptir þetta, einkum af útlendum mönnum,
sem nú tóku aS streyma til hans úr öllum áttum. MeSal þeirra
var mær ein vestan af Hollandi, er Markús hét; hún var stórrík,
og hafSi nýlega tekiS viS föSurleifS sinni, en þegar hún frétti
frelsishreyfingarnar í Herzegóvínu, tók hún sér óSara ferS á bendur
austur þangaS meS of fjár í gulli, er hún síSan skipti meS upp-
reistarmönnum. þegar hún kom í flokk Ljubobratics, hervæddi
hún sig sem karlar, tók þátt í hverjum bardaga og gekk vel fram.
Hinum foringjunum gekk og allvel; Peco Pavlovic og Zimunic
unnu tvær herdeildir af Tyrkjum, sem ætluSu aS brjótast inn á
Herzegóvínu, og Stacic náSi kastala einum viS Narenta, sem
hét Stolaz, og settist í hann. Bosnía hafSi allt til þessa tíma