Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1876, Blaðsíða 118

Skírnir - 01.01.1876, Blaðsíða 118
118 TYRKLAND. Eptir þetta hrakti Ali uppreistarmenn nr öllum suíurhluta Her- zegóvinu, og um miSjan september vann hann talsverSan sigur viS Jeni Varuc. Fjöldi uppreistarmanna flýði þá til Montenegró og Dalmatíu, og fóru hágar sögur af ástandi te>rra Þar- Þe>r voru vopnlausir, vistalausir og sjúkir, en alltaf jafnákafir fyrir sínu máli. 1 mörgum löndum var því fariö aS safna gjöfum til þeirra. Á Engiandi stó8 Russel jarl fyrir þeim, og á Rússlandi keisara- innan sjálf; J>a<5 stó8 Rússum næst a8 bjálpa frændum sínum, enda gerSu jþeir þaS vel í þessu efni. Rússneskt sjúkrahús var stofnab í höfuöborg Montenegrós, Cettinje, og læknar og lyfsalar sendir þangaS og ógrynni vista handa flóttamönnum ; svo er sagt, að Rússar hafi kostaS til þessa 10 þúsundum gyllina á mánuSi hverjum. Frá Serbiu, Dalmatíu og Montenegró voru vopn og vistir fluttar inn yfir landamærin handa uppreistarmðnnum, en þeirra gætti þó liti8 um þenna tima, nema eins, sem Lazzaro Socica hét. Hann var höfSingi i PívahéraSi í Herzegóvínu, afla8i sér þar manna og tók hvern smákastalann á fætur ö8rum frá Tyrkjum. Vi8 þetta streymdu menn til hans úr öllum áttum, og hann haf8i loks nálægt sex þúsundum manna yfir a8 rá8a. I nóvbr. vann hann mikinn sigur á Tyrkjum vi8 Muratovizza og hrakti þá hersveit út af Herzegóvínu. SíSan ré8i hann á vígi eitt, sem hét Goransko, en þa8 var bæ8i ramlega víggirt og stórskotaliB þar fyrir, svo Socica fékk í fyrstu engu áorka8. Hann settist þó um þa8, en í því bili frétti hann til Selims Pascha, er var á leiBinni austanaS a8 frelsa Goransko. Hann bregBur þá skjótt vi3, og skilur 4 hundru8 manna eptir viS kastalann, en heldur sjálfur rae3 hinu li8inu upp í fjöllin ah taka á móti Tyrkjum. Á lei8inni kom annar flokkur af uppreistarmönnum til H8s vi8 hann, og ur8u þeir þúsund í allt, en Tyrkir voru liðugar þrjár þúsundir. Socica hitti þá í skar8i nokkru uppi í fjöllunum, og hrakti þá Ó8ara þa8an niBur á láglendiB fyrir austan. J>ar ré8ist Socica enn á þá, og var3 þar einhver har3asta orustan, sem getur um í þessum ófri8i. Annan dag orustunnar um kvöldiB leitaSi Selim undan af vígvellinum, og tókst honum þa8 vel, því a8 fjúk var á mikiS og ni8amyrkur, svo a3 þeim Socica var8 ógreitt um eptirleitina. Morguninn eptir í birtingu ré3u uppreistarmenn á virki nokkurt,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.