Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1876, Page 119

Skírnir - 01.01.1876, Page 119
UPPREIST í HERZEGÓVÍNU OG BOSNÍU. 119 sem Tyrkir hðfSu hla8i8 þar upp á völlunum, og reist á fall- hyssur sínar; þar voru ein 400 til varnar og unnu þeir Sociea því virkiS eptir nokkurra tíma bardaga. Sigan héldu þeir til Goransko aptur, og gafst sá kastali upp aS 14 dögum liðnum (16. des.). Eptir þetta varS næstum algert hlé á ófriímum í langan tíma, enda stóSu nú Tyrkir engu betur aS vígi, en upp- reistarmenn. — 6. okt. lýstu ráfgjafarnir yfir því, aS ríkinn lægi viS gjaldþroti, og gæti því ekki borgaS meira, en helming rentn- anna, og þa8 þó ekki hærri en 5 af hundraSi hverju, og yr8i svo aS standa, a3 minnsta kosti til ársins 1881. J>a8 er og ætluu flestra, að T}rrkir muni heldur ekki geta sta8i8 i skilum me8 þetta, því a8 ríkib er alveg félaust og liggur vi8 algerðu gjaldþroti. Nokkuru fyrir árslokin í fyrra hafSi herinn engan mála fengiB í 42 mánuSi, og spáBi þn8 engu gó8u me8 úrslit ófriSarins. Stórveldin reyndu því af nýju ab mi81a málum, ogAn- drassý-skráin, sem vér á8ur höfum geti8 um, var lög8 fyrir Tyrkjasoldán í lok janúarmánaBar í nafni allra stórveldanna. Tyrkir hétu a8 gangast undir hana, en kölluSu þó ekki her sinn burt úr uppreistarfylkjunum a3 heldur, og sýndu lítinn lit á a8 framkvæma neitt, sem í skránni stó3, svo a8 uppreistarmenn neituSu öllum sættum a3 svo stöddu. í þessu þrasi stó8 fram í byrjun marzmána8ar, og reyndu þó stérveldin eptir megni, a8 láta saman ganga me8 þeim. þá sendi Austurríkiskeisari enn a8 nýju landstjórann í Dalmatíu, barún Rodich, á fund uppreistar- manna, a3 reyna a3 koma á sáttum, og Mahmud stórvezír leit- a3i hinsvegar um vi3 soldán, hverja kosti hann nú mætti bjó8a uppreistarmönnum; er þá mælt. a3 soldáni hafi or8i8 skapfátt, og þótt hann slælega reka máiiS, og gefi8 honum 5 löSrunga, sinn fyrir hvert atri8i8 í skrá Andrassys, og fékk Mahmud ekki annah svar. Hann lét þó Ahmed Muhtar Pascba, er nú var yfir hernum þar vestra, leita nm sættir ásamt þeim Rodich og Nikita, Svartfellingajarli, er gjarnan gekkst undir a8 stubla til sættanna me3 þeim. SamkomustaSurinn var ákvar8a8ur í Suttorina, sem var einn af a8alstö3vum uppreistarmanna, og þanga3 komu margir af foringjum þeirra til a3 semja vi3 þá Rodich. Me8an á samningunum stó8, ur3u uppreistarmenn fyrir því óhappi, a3 missa Ljubobratic. Hann haf8i veriB me8 herdeild
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.