Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1876, Page 125

Skírnir - 01.01.1876, Page 125
UPPREIST í KHOKAND. 125 inn í öllu ríkinu, er Kiptjakar heita, skáru upp herör seint í septembermánuBi, og skoruðu á alla landsbúa a8 hefja uppreist ab nýju, berjast trúarbaráttu vi5 Rússa og gjörevSa þeim öllum. Foringi þeirra hét Abdurrhaman Avtobatschi, hreystimaSur mikill, ungur að aldri og vænn a8 yfirlitum. Á skömmum tíma var allt landiÖ komiö í uppnám, og rá8izt á Rússa úr öllum áttum. þeir höf8u eigi meira en um 13 þúsundir manna J>ar eystra, og herflokkar þeirra voru dreif8ir um allt. Kaufmann var um þessar mundir kominn vestan a8, og réSist me8 a8alherinn á Su8ur- Khokand, en uppreistarmenn tóku svo vel á móti, a8 honum vannst líti8 á, og gekk svo langa hrí8. Nasr-Eddin fékk engu vi8- rá8i8 og var ekki hlýtt tii neins, og uppreistarmenn létu hann þegar í byrjun óeirBanna vita, ab hann ætti a8 fara sömu leiSina og Khudojar á8ur. Hann ger8i því Rússum hva8 eptir anna8 or8 um hjálp, en húnkomaldri. 21. októbr. ré&ist bæjarskríllinn á höll hans, enn menn hans tóku hraustlega á móti, og fengu hva8 eptir anna5 hrakiS skrílinn burt. Eptir þrjá tíma sá J>ó konungur ekki anna8 rá8 en fiýja, og komst á laun vi8 fáa menn útúr höllinni, og fór sí8an huldu höf8i á fund Rússa. Lítilli stundu eptir flótta konungs tók skríllinn höllina, og rændi þar og rupla&í öllu, sem fémætt var. Af Kiptjökum er þa8 a8 segja, a8 þeir réSust um þetta leyti á bæ þann, sem Namengan beitir; hann liggur 10 mílur frá Khokand, og var þar öruggt vígi; þar sátu Rússar me8 allmiklu li8i; sá, sem fyrir var, hét Skobeleff, hreystima8ur mikill og bezti herforingi. Kiptjakar börSust. sem ó8ir í sara- fleytta tvo daga, en fengu þó engu áorkaS gegn fallbyssuskotum Rússa. Loksins létu þeir undan síga, og lágu þá um fjórar þúsundir Kiptjaka eptir á vígvellinum. Skobeleff Ó8 eptir þetta me8 mestan hluta hersins fram og aptur um landiS, og vann hvern sigurinn á fætur ö8rum. Loksins settist hann ura borgina Khokand, og vann hana eptir langa umsát (í febr.). Kaufmann haf8i þá tekiS allan su8urhlutann, og foringi uppreistarmanna, Abdurrhaman Avtobatschi, var loksins höndum tekinn og fluttur til Orenburg. þá var uppreistin bæld og landi5 allt komi8 í hendur Rússum. Khokand var sí8an gert a8 rússnesku fylki, og gefiö annaö nafn; nú heitir þa8 Ferghana, og er Skobeleff
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.