Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1876, Síða 130

Skírnir - 01.01.1876, Síða 130
130 AUSTURRÍKI OG UNGVERJALAND. auSæfa; tala munkanna eykst á hverju ári, og er nú komin upp í 13,400. Útlendir munkar streyma hvaSanæfa til Austur- ríkis, einkum kristmunkar, því aS þar er nóg til að bíta og brenna fyrir þá, og landslýSurinn nógu ómenntaSur til a8 hafa J)á í hávegum. í klaustralögunum nýju var lagt þvert bann fyrir ab útlendingar fengi framar inngöngu í klaustrin, og gjafir til klaustranna frá alþýöu mikiÖ takmarkaðar. Stjórnin hefir og reynt til aS koma á nýjum hjónabandslögum í líkingu vi8 þa8 sem er í þýzkalandi, en þau eru heldur ekki um gar8 gengin enn. — Fjárhagur ríkisins er í mjög bágu ástandi og tekjurnar á hverju ári langtum minni en útgjöldin og þyngjast þó álögurnar alltaf. Afarmargir bankar og hlutafélög hafa fariÖ á höfuSiS ári8 sem lei<5, og misstu eigendurnir vi8 þab á anna8 hundraS þúsund milljónir gyllina; þetta var miki8 fé, enda urBu menn svo þúsundum skipti öreigar. Verst var þó um járnbrautirnar, sem sumar voru hálfsmí8a8ar og sumar fullbúnar; stakk því stjórnin uppá því vi3 þingi8, a8 skoti8 yr8i til fé úr ríkissjó3i a8 styrkja þessi félög e3a kaupa járnbrautirnar, en þingiS vildi a3 hvorugu ganga a3 svo stöddu. Á Ungverjalandi ur8u þær breytingar á ráSgjöfunum í fyrra vor, a8 Koloman Tisza, sem þá var nýlega orSinn innanríkis- rá8gjafi, tók vi8 forstö8u ráðaneytisins, og þótti öllum þab vel skipast, því a8 Tisza er talinn stjórnvitringur mikill og frjálslyndur. Ghyczy var8 enn sem á3ur forseti þingsins. J>eir Tisza og Ghyczy hafa nú a8 mestu leyti sömu sko8anir á stjórnarefnum og þeir Deak og hans li3ar, og fyrir þá sök var Tisza í byrjun- inni tekinn í rá8aneyti3. Vi8 kosningarnar til þingsins urbu og fylgismenn stjórnarinnar algjörlega ofaná. Fjárhagur Ungverja hefir á3ur dregiB dám af Austurríki, og ríkisskuldir eru þar talsverSar, en síban Tisza tók vib forstöbunni hefir talsvert lag komizt á, og skuldirnar verib minnkabar árlega. Auk þess hafa Ungverjar ýmsum endurbótum komib á hjá sér árib sem lei8, svo sem nýjum refsilögum, innlendum verzlunarlögum og fl. I sameiginlegu málunum milli beggja ríkishlutanna gengur allt stirSara. 1849 neyddu Austurríkismenn Ungverja til ab gera vib sig verzlunar- og tollsamband. Samband þetta var endurnýjab
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.