Skírnir - 01.01.1876, Side 146
146
HOLLAND.
Svona stó8, þangaðtil árið 1282. í>á kom eitt sinn hafrót afar-
mikiS, og sjórinn brauzt á land og myndaði J>á þennan flóa.
Einn skurð ætla Hollendingar þó a8 hafa gegnum flóann suöur
a8 Amsterdam, til þess a8 vi8halda þar sjóverzluninni, og útúr
honum eiga a8 koma þverskur8ir til allra verzlunarhæja, sem nú
liggja vi8 flóann. þetta allt er geysimiki8 verk, en Hollendingar
hafa sýnt áSur a8 þeim vex ekki allt i augum, er a8 þesskonar
framkvæmdum lítur. 1838 byrjuSu þeir a8 þurrka upp Har-
lemervatniB, og luku því 1852; þá tóku þeir flóann vi8 Y, er
skarzt inn úr Zuyderflóanum, og var því starfi lokife snemma í
fyrra, og haf8i þá kosta8 þá 64 milljónir franka. Allt fyrir
þetta er fjárbagur ríkisins í bezta lagi, og Holland eitthvert
ríkasta land í Nor8urálfu.
MiSur gengur herna8i þeirra austur á Sumatra. Ófri8-
inum heldur enn áfram, og Hollendingum vinnst líti8 á. {>eir
vinna raunar æfinlega sigur, þegar til orustu kemur, en lands-
menn láta ekki huginn bila a8 heldur og rá8ast vanalega á þá
á næturþeli, og fá Hollendingar opt miki8 manntjón af þeim
árásum. í vetur bar eittsinn svo vi8, a8 ein herdeild Holl-
endinga var8 vi8skila vi8 meginhei'inn, og tók á sig ná8ir i
dalverpi nokkuru. þegar lei8 a8 mi8nætti, þyrptust landsmenn
a8 hva8anæfa, drápu var8mennina og ré8ust svo á hina sofandi:
vöknufeu Hollendingar vi8 illan draum og þrifu til vopna, en
bæ8i var þa8, a8 þeir gátu engri skipun á sig komi8, og áttu
hinsvegar vi8 afarmikinn liBsmun, svo a8 vibureigninni lauk me8
því, a8 þeir voru allir drepnir, nema eitthvaS tíu, sem undan
gátu skotizt í rayrkrinu. J>ar féll og foringinn sjálfur. Hann hét
van Swieten, sonur hershöfBingjans gamla, ungur a8 aldri, hraustur
vel og talinn bezta herforingja efni.