Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1876, Page 147

Skírnir - 01.01.1876, Page 147
147 D a n m ö r k. {>ar verður fljótt yfir sögu að fara, því aS fátt hefir gerzt, er nokkuS fréttamót er aS, nema baráttan milli hægri- og vinstri- manna utan þings og innan, og er hún þó allt annab en á enda kljáS onn. BáSir vilja flokkarnir verba ofaná, en hvorugir slaka til, og svo hefir gengið allan þann tíma, sem vinstrimenn hafa veriS í meiri hluta á þjóSþinginu, en þa8 eru nú fjögur ár. Rekur því lítiS eBa gengur með öll þingmál, er allt lendir í flokka- dráttum og þa8 því heldur, því merkari og meira áríBandi sem málin eru. þetta finna hvorirtveggja fullvel, en alltaf veröur þó eitthvert ágreiningsatrigiS, svo máliS er látiS hrekjast milli þing- deildanna þangaStil allt er komið í ótíma, og þinginu er annaStveggja hleypt npp, eSa slakaS er lítií) eitt til á báSar hliSar, og ber þaS þó sjaldan vi8. þess var getiS í fvrra árs fréttum, aS fjárhagslögin voru samþykkt í þinglok, aS mestu leyti eins og stjórnin og landsþingiS vildi hafa þau. RáSaneytiS hét áSur aS fara frá, ef samkomulag fengist, og því varS meiri hluti vinstri manna (Grundtvigssinnar) svo feginn, aS hann gekk í liS meS miSflokknum og gaf atkvæSi meS frumvarpinu. þeir voru 30 aS tölu, og hétu þeir Högsbro, Thomas Nielsen og Boisen, er heizt höfSu orS og forustu fyrir flokknum. Hinum varS ekki eins byit, og kváSu ekki vera til fagnaSar aS flana, því aS nýja ráSaneytiS myndi verSa „óbreytt útgáfa“ af hinu; fjárhagslögin væri og óhafandi einsog þau þá lægi fyrir, og báru harSar sakir á þá Högsbro fyrir tryggSarofin. þeir J. A. Han- sen og Berg voru helztir í þessum flokknum; alls voru þeir 22 aS tölu, og gáfu þeir allir atkvæSi á móti fjárhagslögunum. Allt sumariS út áttu hvorirtveggja í hörSum deilum bæSi í blöSum og á mannfundum, til mikils yndis og ánægju fyrir óvini þeirra, sem töldu nú víst a& mótstöSu vinstrimanna væri lokiS fyrir fullt og allt. Fiokkarnir sáu og vel, aS hægrimenn höfSu hér .helzti satt aS mæla, og fór því aS draga úr mesta sundurlyndinu, eptir því sem nær dró þingsetningu aptur. Seint í nóvember kvaddi Hansen gamli alla hina fornu sambandsmenn til fundar, og komust þá fullar sættir á og hétu hvorir öSrum öruggu fylgi í 10*
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.