Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1876, Page 151

Skírnir - 01.01.1876, Page 151
NÝAR KOSNINGAR, JÖFNUNARMENN. ÁRFERÐI. 151 þeirra flokki, er sannreynt er orðið, a5 mestur hluti landsmanna fellst ó skoSanir þeirra bæ8i í varnarmálinu og öíru. Ekki þykjast hægrimenn heldur a8 þrotum komnir 'enn, þótt þeir kynui úrslitunum illa í fyrstu; þeir eru seigir fyrir og láta a8 öllum líkindum ekki undan fyr en í fulla hnefana. Me8 jöfnunarmönnura (sósíalistum) hafa fá tíSindi gerzt þetta ári8. þegar oddvitarnir, þeir Pio, Brix og Geleff voru sloppnir úr varShaldinu í fyrra, tóku þeir raunar til óspilltra málanna aptur, en fóru þó a8 öllu spaklegara en á8ur. Pio hefir nú teki8 a8 sér yfirstjórn bla3s þeirra (Social-Demokraten), og prédikar þar óspart kenninguna, og Brix heldur út öSru bla8i, sem ekki er vægara. Geleff er hafBur í sendiferSum, og flytur bo3skapinn munnlega. Líti8 er þó af sveitamönnum komi8 á kenningu jöfnunarmanna, en aBalstyrkur þeirra er í bæjunum, einkum Kaupmannahöfn. Nú vi8 kosningarnar síBustu hugsuSu þeir sér og a8 koma þar einhverjum sinna-manna inn á þingi8, og skipu3u þingmannsefni3 í .fjögur kjördæmi borgarinnar gegn þjó8frelsismönnum. Var3 þar allhar8ur atgangur ví8a, en mest gekk þó á, þar sem þeir áttust vi3, Pio og Bille ritstjóri. Kjör- fundurinn var haldinn undir herum himni, og var þar mesti mann- fjöldi saman kominn. þegar Bille steig upp á ræBupallinn, kvá8u vi8 óp og óhljó3 jöfnunarmanna, svo ekkert heyr8ist; var sí8an gengiS til atkvæSa og voru þá næstum allar hendur á lopti fyrir Pio. Bille krafSist þá skriflegrar atkvæSagreizlu, og var þá valinn; Pio fékk þó yfir þúsund atkvæ3i, og þótti honum félagar sínir hafa vel fram gengi3, og kva8 betur mundu ganga seinna. Allt gekk ver fyrir hinum þingmannaefnunum af þeirra flokki, því a8 þeir fengu svo sem engin atkvæSi. — Ýms verkföll hafa or8i3 ári8 sem leiS, en lítinn árangur borib fyrir jöfnunarmenn. Stærst var þa8, sem allir skipsmi3irnir (á annaB þúsund) ger8u í Höfn í fyrra. J>a3 stó3 yfir í sex mánuSi, en þá ur8u þeir loksins a8 láta undan (5. nóvbr.). í fyrra var allgott í ári í Danmörku, einkum a8 því, sem jar8argró8a snerti. Kornuppskeran var í betra meBallagi, og eins var meb a3rar sá3tegundir, enda voru ve&ursældir miklar mestan hluta ársins. Bætir því þetta ár miki3 fyrir bændum,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.