Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1876, Page 156

Skírnir - 01.01.1876, Page 156
156 SVÍÞJÓÐ OG NOREGUR. gufavagnar á; þaÖ var á járnbraut vi8 bæ þann, er Lagerlunda heitir. MoluSust þeir í smátt, og margir af farþegjavögnunum úr trossunum báSum megin. Létust þar um 20 manns, og fjöldinn allur skemmdist og limlestist. Seint i sama mánuði brann afarstór vagnsmibja í Gautaborg til kaldra kola, og var tjón það metiS á bálfa milljón króna. Ymsir stórbrunar hafa og aörir or8i8 í Svi- þjó8 bæ8i á íbú8arhúsum og verksmi8jum, og yr8i of iangt a8 telja þá alla upp hér. Vér gátum þess fyr í fréttum þessum (32—33. s.), a8 fer8a- garpurinn Nordenskjöld myndi ekki balda kyrru fyrir heima. í sumar ætlar hann aptur ab halda á sömu stöSvarnar, og rann- saka þá enn betur Kariska haíi8 og strendur Síberiu a8 nor8an. Nú ætlar hann a8 bafa gufuskip til ferBarinnar, er Ýmir heitir, og er frá Gautaborg; þa8 er 200 lesta skip, og á a8 hafa vistir til eins árs fyrir 15 menn. í byrjun júiímána8ar er ætlazt til a8 þa8 fari frá Gautaborg til Björgvinar, og bí8i þar Norden- skjölds, sem nú er farinn til gripasýningarinnar í Fíladelfíu; hans er von vestan a8 aptur um mi8jan júlí, og á þú þegar a8 leggja af staB. Af ö8rum visindamönnum, sem me8 honum fara, er Stuxberg dýrfræSingur einna helztur; hann var og me8 á fyrri fer8inni. Jafnframt þessu eiga þrír sænskir vísindamenn, Théel, Trybom og Arnell a8 fara landveg austur um Rússland og Sí- beríu, og hitta þá Nordenskjöld vi8 mynnib á Jenisei. í fyrra var stúdentafundur mikill haldinn í Uppsölum. J>anga8 komu, auk stúdentanna frá Lundi, stúdentarnir frá Kaup- mannahöfn, Kristjaníu og Helsingjafossi. Lög8u þeir til SvíþjóBar snemma í júní, og var þeim alsta8ar tekiS me8 frábærum virkt- um og viShöfn, hvar sem þeir komu, enda er risnu Svía og ör- læti jafnan vi8 brug8i8, þótt minna sé um a8 vera, en nú var. Var og glatt mjög ú bjalla allan þann tíma, er stúdentar voru samán, mörg mynni drukkin og miki8 rætt um norrænt bróBurþel og atfylgi; jók þa8 heldur ekki líti8 á gle8ina, a8 Finnar voru nú í fyrsta skipti á norrænum stúdentafundi, og 'sóru sig þannig í fóstbræSralagið. Ýmsir hinna eldri Skandinafa Voru og á fundi þessum, svo sem þeir Monrad frá Kristjaníu, Ploug, Martin Hamraerich og Richardt frá Danmörk, og tölu8u þeir margt og
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.