Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1876, Page 159

Skírnir - 01.01.1876, Page 159
FERÐ MOHNS. MINNISVARÐI. MANNALÁT. 159 við háskólann í Kristjaníu. Mohn leggur á gufuskipi út frá Sogni snemma i júnímánuöi, og kannar fyrst Sognsæ utanverfean og hafiS meöfram Noregi aS vestan suður aS landsenda. Um Jóns- messuleytiS ætlar hann aS sleppa Noregi, og halda vestur í AtlantshafiS, og kynna sér Jar einkum höfin milli Hjaltiands og Færeyja, og Færeyja og íslands; sí$an ætlar hann aS koma á land í Reykjavík og kanna þar segulafl í jörSu. Frá íslandi ætlar hann a8 halda norSur á bóginn, og kanna Grænlandshaf og hafi? milli Islands og Jan Mayn. Tilgangur ferSar þessarar er, aS kanna botn sjávar á þessum stöSum öllum, stefnu og hraSa strauma, hita sjávar, jurtir og dýr og flleira þesskonar. 7. september í fyrra var afhjúpaSur minnisvarSi Karls 14. Jóhanns í Kristjaníu. VarSinn er eptir hinn riafnfræga myndasmiS Brynjuif Bergslién, og er hinn reisulegasti. ViÖ af- hjúpunina var afarmikill mannfjöldi saman kominn; þar var og Óskar konungur og mestur hluti konungsættarinnar me8 honum. Sá bét Stang og er ráSherra, er aíaltöluna bélt; fór bann þar mörgum orSuni um veg þann og framfarir, er NorSmenn hefSi náS eptir sameiningu beggja landanna (1814), og kvaS hann Karl konung hafa veriS skapara þess alls saman. Hann væri því þriSi þýSingarmestur konungur, er NorSmenn hefSi haft; hinir væri Haraldur hárfagri og Ólafur helgi, og hefSi hann þó engu minni veriS, en hvor þeirra. í SvíþjóS hafa þessir látizt helztir: Baltzar von Platen, greifi, fæddur 1804. Hann var stjórnmálamaSur mikill og stóS um langan tíma fyrir utanríkismálum Svía. — Axel Gabriel Theorell, ágætur náttúrufræSingur og mesti hugvitsmaður. Hann hefir meSal annars fundiS upp verkfæri eitt (meteorograph), er nákvæmlega sýnir hita, raka, loptþyngd, vind o. s. frv. og er svo haganlega úr garSi gert, aÖ þaS prentar sjálft meS rafurmagni veSurskýrslurnar, án þess nokkur stýri því e8a gái aS því. Hann var fæddur 10. júní 1834 og andaðist 2. júlí í fyrra. — Carl Sáve, ágætur málfræðingur og kennari í NorSurlandamálum vi8 háskóiann í Uppsölum. Hann andaSist 3. april í vor, og hafði þá þrjá um sextugt. — Johan Gabriel Carlén, fæddur 1814, skáld allgott, og mikill rithöfundur bæSi í bundinni og óbundinni
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.