Skírnir - 01.01.1876, Side 160
160
SVÍÞJÓÐ OG XORF.GUR. VESTURHEIMUR.
ræ8u. Kona hans var hin nafnfræga skáldkona Ernilie Carlén.
— Egrou Lundgren, nafnfrægur málari, andaSist ura miSjan
desember sextugur aS aldri. — August Söderman, eitt af
beztu tónskáldum Svía. — í Noregi: Eilert Sundt, fæddur
1817; prestur og rithöfundur. Hann er einn af þeim, er mest
hafa stutt a5 alþýSumenntun og þekkingu á högum NorSmanna
á seinni árum, og skrifaS ógrynni rita í þá stefnu. — Wilhelm
Boeck, fæddur 1808, nafnfrægur læknir; hann hefir ritaS fræga
bók um holdsveiki ásamt meS Danielssen yfirlækni; og margt og
mikiS annaS um bana og aSra húSsjúkdóma, og þótti fáa jafn-
ingja bafa í sinni grein.
Vestnrheimur.
Bandaríkin. þaS sætir jafnan miklum tí&indum meS
Bandamönnum, þegar ný forsetakosning fer í hönd. Allt er sem
á tjá og tundri og nýtt fjör og nýir kraptar færast í alla, er þetta
er eina máliS, sem skotiS er beinlinis undir dóm allrar alþýSu,
og allir vita vel, hve mikiS er hér í húfinu fyrir velferS lands
og þegna. Ný forsetakosning á aS fara fram í haust, og þótt
tími sýnist vera til stefnu enn, meS aS sjá sig um eptir forseta,
hefir þó þaS mál veriS mest rætt af öllum, og miklar afleiS-
ingar haft fyrir viSburSi þessa ársins. þjóSvaldsmenn og lýS-
valdsmenn hamast enn meira en áSur hvorir í sínu lagi, og
halda fundi meS mönnum út um allt land. A þinginu í Washington
berst nokkurn veginn i bökkum meS þeim; þjóSvaldsmenn eru í
meira hluta í öldungaráSinu, en hinir á fulltrúaþinginu, en ein-
mitt fyrir þá sök gengur þar allt miklu ver og afskaplegara til.
LýSvaldsmenn ónýta þaS er þeir mega fyrir hinum og finna aS
framferSi stjórnarmanna, og nota dyggilega hvern gallann, sem þeir
geta fundiS til aS spilla málstaS hinna hjá alþýSu. í fyrra fundu
þeir þá og nóga í fjármálunum og prettum embættismanna, enda
fara svo fréttir af nú, aS þeirra styrkur sé öllu meiri en áSur,
og dagar þjóSvaldsmanna sé aS líkindum taldir viS næstu for-
setakosningu. Fjárhagurinn stóS þannig, aS tekjurnar hafa um