Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1876, Page 162

Skírnir - 01.01.1876, Page 162
162 VESTURHErMXJR. BANDARÍKIN. nokkuS af tekjunum, en þegar á átti aS her8a, vildi sá, sem embættiS hafSi, ekki sleppa því, og bauS Marsh 12 þúsundir dollara árlega til sætta. {>essu gekk Marsh að, og lét svo konu Belknaps hafa helminginn. Eptir lát hennar sendi Marsh ýmist Belknap sjálfum eSa seinni konu hans peningana, og hafSi Marsh tekiS viS 40 þúsundum dollara, er hér var komiS. Belknap sagSi óSara af sér, ^egar þetta komst upp, og var síban hnepptur í varShaid. Um hermálastjórn hans gekk allt í meira þóii, því aS þegar aS var gáS vantaSi ýms skjöl, sem áríSandi voru. Ekki á þó Belknap sjálfur ab vera sekur ijm þenna stuld, heldur einn af undirmönnum hans, er Harrison heitir. MáliS er ekki • útkljáS enn, enda er í fleiri horn aS líta um sama efniS. Annar merkastur fjárplógsmaSurinn, en Belknap, er hershöfSingi nokkur, aS nafni Babcoek. Hann var skrifari hjá Grant og mesti alda- vinur hans. Bófasamkunda nokkur varS i vetur uppvís aS toll— svikum á vínföngum, og hafSi hún þá haft meS því af ríkisfjár- hirzlunni um 5 milljónir dollara; kvaS hún Babcock þenna hafa veriS í vitorSi meS sér og íengiS mikinn hlutann, og var hann þá undir eins tekinn fyrir; bárust talsverbar líkur á hann, en allt fyrir þaS dæmdi kviSurinn hann sýknan saka, mest fyrir stuSning Grants, aS því er sagt er. Eptir þaS hafa raunar fleiri sakir veriS bornar á hann um sama, svo aS öll líkindi eru til aS hann sleppi ekki alveg. Sendiherra Bandamanna í Lundúnum, Schenck, hefir og komizt í þaS klandur utúr hinum svo nefndu Emmu- námum í Utah, aS hann var kallaSur heim aptur og dreginn fyrir dóm. Sterkar líkur hafa og falliS á bróSur ríkisforsetans sjálfs, Orville Grant, fyrir ýms svik og pretti, og er taliS vist, aS hann muni ekki sleppa refstarlaust. Ótal fleiri slikar sögur hafa borizt þaban vestan aS af sviknm embættismanna og annara, og er mælt, aS Grant taki sér þaS allt mjög. nærri, og hafi varla veriS mönn- um sinnandi meSan mest gekk á, enda þótt hann sjálfur sé ekkert viS þetta bendlaSur. Honum eiga eitt sinn aS hafa farizt svo orS um þessar mundir, aS nú sæi hann fyrir forlög þjóbvalds- manna, og víst er þaS, aS áhangendum þeirra mörgum hefir ekki litizt á blikuna, þótt bágt sé aS segja um, hvort betra tekur viS,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.