Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1876, Page 163

Skírnir - 01.01.1876, Page 163
AF FJÁRPRETTUM OG I'JÓÐHAO. 163 ef lýðvaldsraenn komast a8 stjórninni. Bá8ir hafa þeir hingaStil veriö me8 sama markinu brenndir í jpessum efnum. Hér eru og fleiri grýlur en ein á ferðinni, og þjó8in sjálf sýnist enn eiga langt í land a8 ná sér aptur eptir verzlunarneyS þá og atvinnuleysi, sem dundi yfir hana fyrir þremur árum. Bankahrunin fara jafnvel óðum vaxandi, og þa8 næstum svo, ab úr hófi keyrir. Ári8 sem lei3 ur8u alls 7740 gjaldþrot og tapaS- ist vi8 þab 201 milljón dollara, en 1865 voru gjaldþrotin ein- ungis 530 a8 tölu, og er þa3 ekki lítill munur. Verzlunarvi8- skiptin vi8 önnur lönd hafa raunar heldur aukizt þetta ári8, en þa3 er þó eptirtektarvert, a8 74 skip af hundraði hverju, sem nú reka verzlun vi3 Bandamenn, eru eign erlendra manna, en fyrir 10 árum áttu þeir sjálfir meira en helming allra þeirra verzlunarskipa. Má og nærri geta, a8 allt sem á8ur er taliB hefir ekki lítil áhrif haft á hagi verkmannastéttarinnar, enda ganga menn þar nú þúsundum saman atvinnu- og bjargarlausir, einkom í hinum stærri bæjum, einsog Nýju Jórvík. Einn bréf- ritari þa8an (í Göteb. handels- og sjöfartstidn.) skýrir svo frá, a8 á kvöldin í vetur hafi a3 jafna3i safnazt á anna8 hundraS atvinnu- lausra og húsviltra manna á öllum aldri a8 hverju almennu gistihúsi bæjárins, en þau eru þrjátíu, og be8i8 a8 lofa sér a8 vera. Á daginn þyrptust þeir a3 veitingahúsunum, og söfnuSu þá veitingamennirnir opt og einatt saman leifum gesta sinna og fær8u þeim út á gaddinn. Svona var ví8ar. Útlendingarnir, sem flytja sig þanga3, eru og alltaf a8 fækka; í fyrra voru þeir einungis 85 þúsundir (1873: 297 þús.), og taldist þó svo til, a8 jafnmargar þúsundir hefBi flutzt þaSan aptur heim til átthaga sinna. Heldur hefir dregiS úr tekjunum af gullnámunum í Kalí- forníu á seinni árum, enda er nú miki3 fariS a8 minnka um a8- sóknir þanga8. Fyrrum, me8an lætin voru mest (1858), voru tekin þar 238 milljóna króna vir8i á ári, en nú nemur gulltakan eigi meira en 100 milljónum árlega. ÁgóBinn var ávallt misjafn fyrir menn, og næsta lítill fyrir flesta, þegar fram í sótti, sökum dýrleikans, sem var8 á öllum nau8synjavörum. Aptur á móti hafa menn teki8 a8 leggja meiri stund á akuryrkju, kvikfjárrækt og verzlun, og haft af því öllu vissari og jafnari ar8 en gulltökunni. í 11*
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.