Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1876, Blaðsíða 166

Skírnir - 01.01.1876, Blaðsíða 166
166 VESTUBHEIMUR. BANDARÍKIN. búiS nndir, og höfSu þá næstnm öll ríki heims sent gripi til sýningarinnar. 10. maí átti sýningin aS byrja, og var þá fyrst efnt til skrúSgöngu frá staS einum utan til í borginni til „frelsis- hallarinnar". ÓtöJulegur grúi safnabist saman bæ&i af inniendum og útlendum mönnum á staSinn, þaSan sem fara átti, og þvínæst var haldiS af stab. Grant forseti var í mibju hópsins á skraut- legum vagni og bafbi Brasilíukeisara á aSra hönd sér. A leiS- inni voru sungnir þjóSsöngvar allra þeirra, sem tdku þátt í sýningunni á 160 tegundir hljóSfæra, og þegar í höllina kom, var bátíSakvæbiS sjálft snngiS af eitthvab þnsund mönnum. Lagib vib þa& var eptir hinn heimsfræga lagsmib Richard Wagner og þótti snildarlegt, enda höfbu Bandamenn gefib honum fyrir þab 27 þúsundir króna. Eptir þaS steig Grant upp í ræðustólinn, og talaSi þar fögrum og prjállausum orSum um framfarir Banda- fylkjanna á þessum hundrub árum; kvaS hann þetta enga keppnis- sýning vera, en sagSist þó mundu vænta virbingar og lofs fyrir þab, er „hinn nýi heimur" hefbi gert á þessu timabili, ef rétt væri á litib; þjób sín væri á æskuárunum og yrbi því enn ab vera á eptir fornþjóbunum í mörgu. — Jafnframt þessu hafa Bandamenn ennþá eitt í takinu til minningar um afmælib. þab er ab semja afarstóra bók um þræl astyrjöldina (1862 — 1865). þingib hefir í tvö ár veitt fé til þessa, og nú eru þegar komin út fjögur bindi, hvert 600 síbur á þykkt. Skjölin, sem nota þarf, eru geymd í 12 stórhýsum, er öll eru trobfull, og er því ekkert áhlaupaverk ab átta sig í þesskonar. — 14. apríl í vor var afhjúpabur stór og mikill minnisvarbi til heiburs vib Abraham Lincoln í borginni Washington. þab sem einkum gerir varba þenna ab frásöguefni, er þó þab, ab hann var ein- göngu kostabur af svörtum mönnum. þegar eptir dráp Lincolns fór svertingjastúlka ein, ab nafni Charlotta Scott, ab gangast fyrir samskotum til minnisvarba eptir hann, og safnabist brátt svo mikib fé saman, ab hægt var aS taka til starfa. Líkneskjan stendur upprétt og heldur í vinstri hendi á frelsisskrá svert- ingja; hægri hendina breiSir hún út á móti svörtum manni, er nýlega hefir losazt viS hlekki sína, og krýpur nú á kné fyrir Lincoln og þakkar honum lausnina. Aptaná minnisvarSanum stendur orbiS „jafnrétti". Mikií höfSu svertingjar viS þenna
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.