Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1876, Síða 167

Skírnir - 01.01.1876, Síða 167
MINNISVARÐI. MANNSLÁT. HAITI. 167 dag, sem líkneskjan var afhjúpuö, og bei8ru5u minningu frelsis- gjafarsíns sem þeir bezt kunnu. Látinn er Andrew Johnson, einn af merkustu stjórnmálamönnum Bandafylkjanna. Foreldrar bans voru bláfá- tækir og faSir bans drukknaði, þegar Andrew var fimm vetra gamall. Eptir J>að var honum komiS til skraddara, og þá i8n lagSi hann síSan fyrir sig framanaf æfinni. Um tvítugt lærSi hann fyrst af sjálfum sér a8 lesa, og löngu seinna lét hann konu sína kenna sér skript og reikning. i>á fór hann að láta meira til sfn taka og gefa sig við stjórnmálum; óx þá vegur hans og élit svoð mjög á skömmum tíma, a8 hann var kjörinn til full- trúaþingsins 1843—1853, og eptir þa<5 til fylkisstjóra í Ténnessee til 1857. Johnson var ættaður úr suðurfyikjunum og var framanaf lýðveldismaBur, en síhar snerist hann (1861) og mælti þá manna ákafast fram meB ríkisheildinni og norðurfylkjunum, og var því nokkru seinna, 1865, valinn til varaforseta. J>aS ár var Lincoln myrturv og tók hann þá við stjórninni og hélt henni í 4 ár. Heldur þótti hann vera hlutdrægur og barBur í hoin aB taka, og höfBu þeir fyrir þá sök ávallt horn í síBu hans. í næsta skipti var Grant valinn og kemur Johnson lítiB viB viBburBi eptir þaB. Hann andaBist 2. ágúst í fyrra, 67 ára aB aldri. Haiti. J>aB er ey ein í Mexicoflóa austur af Kúhu, 434 ferhyrningsmílur á stærB og íbúatalan eptir flestra sögn um 800 þúsundir.' J>ar er þjóBveldisstjórn. Stjórnarforseti hefir um nokkur ár veriB sá maBur, er Domingue heitir, einhver hinn mesti harB- stjóri og afar óvinsæll; hefir því opt brytt á upphlaupum gegn honum, þótt jafnan hafa tekizt aB bæla þau niBur, þangaBtil í vetur. þá gerBi mestur hluti landsmanna uppreist og aBalherinn bjó um sig í bæ þeim, er Jackmell heitir, og víggirti hann. Dom- ingue kom þangaB viB mikinn her og hótaBi aB taka bæinn og drepa hvert mannsbarn, ef þeir gæfist ekki upp. Fór þar öBru- vísi en ætlaB var, því aB Domingue var sjálfur aB lokum ofur- liBi borinn og varB aB flýja af landi brott; tveir af helztu mönn- um hans, varaforsetinn, Rameaux aB nafni, og yfirherforinginn Lorqueta voru teknir og skotnir. Einn af helztu mótstöBumönn- um Domiúgues, Biren Cannal, hafBi og veriB rekinn í útlegB, en
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.