Skírnir - 01.01.1876, Side 172
172
SÍNLAND.
geríu Egiptar vi8 Breta, en hvorugir hafa or8i8 við áskoruninni,
enda hefir líti8 kve8i3 a8 ófri8nura si3an.
Gordon þann, er kom eptir Baker, hefir Ismail jarl gert
a3 landstjóra í Efri-Núbíu, eptir a8 hann vann Darfur-riki8 undir
)
hann snemma á árinu sem lei8. Gordon er nú a8 bisast vi3 a8
koma stóru gufuskipi, er „Khedive“ heitir, upp eptir Níl til
vatnsins Albert Nyanza, og mætir þab afarmiklum erfiBleikum, því
áin fellur á löngu svæ3i í straumhörBum stokk me8 stóreflis
fossum á milli. Margir af fylgismönnum hans eru og nú annab-
tveggja fallnir fyrir vopnum villiþjó8anna e3a af þreytu og sjúk-
dómum, en þó heldur Baker, sem bezt þekkir Gordon, a8 hann
muni ekki hætta .fyr en hann fái þessu stórvirki fram komi3.
A usturálfa.
Sínland. Vér höfum minnzt á dráp Margarys hins enska
og miskli8ina útúr því hér a8 framan (í Engl. þætti). J>a3 mál
enda8i svo, a3 Listahi var settur af og Bretum heitiB a8 refsa
15 mönnum, er þátt höf8u teki8 í drápinu. Önnur tí8indi eru
fá þa8an. Sínlendingar eru vi8brag3sseinir me8 breytingar, en þó
hafa þeir ári3 sem lei8 sent mann vestur í Nor8urálfu til a8
kaupa fallbyssur eptir nýjasta sni8i, kynna sér herskipabygging
og anna8 þesskonar. I þeim efnum vilja þeir þó sníSa sig eptir
NorBurálfumönnum. — Uppreist hófst þar mikil í marzmánuSi í
vetur á tveim stöSum ; önnur í Kivorying, en hin í Shans. Stjórnin
sendi þegar her til Kivorying a8 bæla uppreistina, en þá tókst
eigi betur til en svo, a3 stjórnarherinn slóst í flokk me3 upp-
reistarmönnum. Aukast þeir a8 li8i dag frá degi, og ræ8ur
stjórnin engu vi3. Nú þegar seinast fréttist, heimtaSi landstjór-
inn í Kansufylki 10 milljónir „taela“ (um 60 milljónir króna) til
hergagnakaupa, svo hann gæti bari8 á óeirSamönnum, og er þó
miklum efa bundi&, hvort hann fær nokkru rá8i8 vi8 a8 heldur.
— í nokkrum bluta Sínlands geysar nú sem stendur afar mikil
drepsótt, og gjörey3ir hverja sveitina á fætur annari.