Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1988, Blaðsíða 14

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1988, Blaðsíða 14
18 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS Etv. finnst einhverjum ótrúlegt að svo mikið hafi verið haft fyrir sil- ungsveiði sem hér er gert ráð fyrir. En benda má á að hentugt gat verið að stunda veiði frá ætluðu seli eða skála Reykhoits handan ár og liggja þar við. Þá má nefna að á 15. og 16. öld var lítill verðmunur á jafn- þyngd af laxi og silungi.31 Enn má benda á að Borgfirðingar lögðu á sig mikið erfiði á fyrri tíð við silungsveiði, samanber útilegur við veiðar að vetri á Arnarvatnsheiði, bæði á miðöidum og síðar.32 Þá má ckki gleyma því að Reyðarvatn var talið mjög veiðisælt og mun hafa verið veitt þar allkappsamlega á seinni hluta 19. aldar. Til skýringar veiði- sældinni var Þorvaldi Thoroddsen sagt að forsjónin hefði sett eiturkvik- indi í vatnið, gyllta spröku, sem hafði sést tvisvar og var til þess sett að eyða eitruðum dömpum sem annars hefðu getað orðið skaðlegir fyrir silunginn.33 Fiskifræðingar meta svo að óhætt sé að veiða 4-8 tonn af bleikju í Reyðarvatni árlega.34 Niðurstaðan hér í fimmta kafla er sú að ástemmunni hafi unt 1200 verið ætlað að þurrka upp að mestu farveg Grímsár frá upptökum til Kaldár til þess að þar mætti taka bleikju, ýmist á þurru eða í pyttum og hyljum. VII Ástemmunnar getur ekki í máldögum Reykholts öðrum en hinum elsta. Ekki þarf það þó að merkja að stíflugörðunum hafi ekki verið haldið við, tilviljun, gleymska eða annað kann að ráða þögninni um þá. Mér vitanlega er það fyrst árið 1739 að ástemmunnar getur aftur og þá í lögfestu Finns Jónssonar, prófasts í Reykholti. Hann virðist fara beint eftir elsta máldaganum en hefur þó „ósstemma“ fyrir „ástemma“ og er jafnan haft svo í yngri lögfestum.35 En telja má svo til víst að ástemman hafi ekki verið notuð á bilinu 1750 til 1-840 til að stífla Grímsá. Má ráða það í fyrsta lagi af Ferðabók Eggerts Ólafssonar og Bjarna Pálssonar. Þeir 31. Búalög (1915), bls. 19, 26, 29. 32. Vice-Lavmand Eggert Olafsens og Land-Physici Biarne Povelsens Reise igiennem Island, gr. 167, sbr. Ferðahók Eggerts Ólafssonar og Bjarna Pálssonar I (1943), bls. 71. Kristleifur Þorsteinsson, „Arnarvatnsheiði". Úr byggðum Borgarfjarðar II (1972), bls. 283-4. 33. Bjarni Sæmundsson, „Fiskirannsóknir 1897“. Andvari 23 (1898), bls. 206 (um Illuga sem lá við vatnið í fimm ár við veiðar). Sbr. og Ingimundur Ásgcirsson, tilv. skrá, bls. 7 (um Illuga og bústað hans). Þorvaldur Thoroddscn, „Uppi á heiðum. Ferða- skýrsla 1898“. Andvari 24 (1899), bls. 42. 34. Sigurður Guðjónsson og Sigurður Már Einarsson, Rannsókn á bleikjustofni Reyðar- vatns. (Veiðimálastofnun, VMST V-/87005, 1987). 35. Þjóðskjalasafn. Steinklefi K XI og XII.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.