Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1988, Blaðsíða 66

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1988, Blaðsíða 66
70 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS frumbyggja íslands. Mun ég reyna að gera öllum heimildum nokkur skil, þeim sem hér koma til greina, hverrar tegundar sem eru. Ritaðar heimildir sem varða papa eða varðað geta, eru tvenns konar og aðeins tvenns konar: norrænar og írskar. Það virðist með öllu von- laust að finnast kunni í öðrum miðaldaheimildum neitt, sem varpað geti ljósi á viðfangsefnið.4 Þegar litið er á hinar norrænu heimildir um papa í einu lagi, verður ljóst, að kjarni þeirra er hið margfræga rit Ara prests Þorgilssonar, íslendingabók.5 Þetta rit er nú aðeins til í tveimur uppskriftum, sem séra Jón Erlendsson í Villingaholti gerði fyrir Brynjólf biskup Sveinsson í Skálholti rétt eftir 1650, eftir gamalli skinnbók, sem síðan glataðist og enginn veit neitt um annað en það, að fræðimenn eru sammála að ráða megi af stafsetningu eftirritanna, að handritið hafi verið frá um 1200 eða máske lítið eitt eldra. En frumrit Ara hefur það vissulega ekki verið. Eftirrit séra Jóns eru talin góð, einkum það sem hann gerði síðar, vafa- lítið til þess hvattur af Brynjólfi biskupi að vanda sig meira en í hið fyrra skipti. Báðar uppskriftirnar kornust í eigu Árna Magnússonar og eru nú í safni hans, AM 113a fol. og AM 113b fol. og er hið síðarnefnda betri uppskrift, oft nefnd A. Það er kunnara en frá þurfi að segja, að íslendingabók er tilraun Ara prests til að rekja helstu viðburði á íslandi frá upphafi vega fram til 1122, og leggur hann ekki hvað síst áherslu á að koma viti í tímatal íslandssögunnar með því að miða atburði hvern við annan og svo við almennt tímatal, þegar þess varð auðið. Ari prestur var fæddur 1068 eða 1069 og dó 1148, áttræður að aldri. Bók sína samdi hann á árunum 1122-1132. Þetta virðist mega telja fullkomlega öruggt, svo og hitt, að hann skrifaði tvær gerðir af bókinni, hina eldri og hina yngri, og það er sú yngri, sem nú er þekkt. Bækurnar hafa verið eins um margt, en þó var sitthvað í hinni fyrri, sem ekki er í hinni síðari og einhverju jók Ari í hina síðari, sem ekki var í hinni fyrri. Hafa fræðimenn margt um þetta efni skrifað, svo og um allt annað, sem við kemur Ara og starfi 4. Kristján hafði í uppkasti þessa kafla aðeins fjallað um norrænar heimildir. Ekki þótti ástæða til að bæta ncinu við hugleiðingar hans um þetta efni. Rit Dicuils munks Dc mensura orbis terrae, samið árið 825, er hins vegar það rit írskt sem hvað ljósasta frá- sögn gefur um þctta efni. í því segist hann 30 árum áður hafa rætt við írska munka sem dvalist höfðu á landi sem þeir kalla Thule, en lýsing þess bendir sterklega til þess að um ísland sé að ræða. 5. Um íslendingabók almennt verður hér látið nægja að vitna til cins hins nýjasta, sem um hana hefur verið skrifað, Svend Ellchoj 1965, bls. 25 o. áfr., og víðar. Sjá einnig íslenzk fornrit Ij v-xlix.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.