Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1988, Blaðsíða 78

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1988, Blaðsíða 78
82 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS annað hvort af sögum, örnefnum eða líkindum vegna legu og útlits.8 Sárafáir þessara staða hafa verið rannsakaðir, en eftir þær rannsóknir sem gerðar hafa verið, hefur frekar verið horfíð frá túlkun þeirra sem klaustra, eins og fram kemur hér á eftir. Nú verður nokkrum þeirra staða lýst, sem helst hafa þótt líklegir klaustur- eða einsetumannastaðir, og gerð grein fyrir því nýjasta sem rannsóknir hafa leitt í ljós um þá. Brough of Deerness (Dýrnesborg?)9 er nær austurenda Mainlands í Orkneyjum, á opinni strönd og er í rauninni höfði, sem er nær með öllu skorinn frá landi með djúpum gjám báðum megin frá. Pó verður gengið frá landinu upp torfæran og tæpan klettastíg og þannig er fært á höfðann. Annars er allt umhverfis hengiflug í sjó niður og jafnvel á þeim stað sem upp er gengið hefur verið hlaðinn lágur steinveggur. Ef hér væri um klaustur að ræða, mætti hugsa sér, að þessi veggur væri táknrænn og skildi svæðið uppi á höfðanum frá veröldinni fyrir utan. Slíkt var kallað vallum monasterii og er oft nefnt í sambandi við keltnesk klaustur. Uppi á höfðanum er grasi gróinn flötur, um 100 m langur og 70 m breiður. Par er fjöldi rústa og ber mest á dálítilli kapellu nær miðju (ora- torium), einfaldri og ferskeyttri, 4,8 m langri að innanmáli, 3 m breiðri; dyr, tæplega 1 m breiðar, eru á vesturgafli. Kapellan er hlaðin úr stein- um, veggjaþykkt er 1,5 m, veggjahæð nú frá 40 sm upp í tæplega 2 m. Umhverfis hana eru rústir af mörgum ferhyrndum húsum, sumum aflöngum og töluvert stórum. Þarna eru einnig kringlóttar dældir sem sumir hafa túlkað sem munkakofa. í fyrri umfjöllun um þennan stað hefur hann ætíð umyrðalaust verið talinn sýna leifar eftir keltneskt klaustur.10 Kapellan og umhverfi hennar voru rannsökuð á árunum 1976 og 1977, og gerður var nýr uppdráttur af öllu rústasvæðinu.11 í ljós komu tvö byggingarskeið í kapellunni, tímasett með mjög eyddum engilsax- neskum peningi frá 10. öld, sem fannst á milli þeirra. Fjöldi annarra peninga fannst umhverfis kapelluna, flestir að því er virtist frá 17. og 18. öld, sem staðfestir þær sagnir, að pílagrímar hafi sótt þennan stað allt fram á þann tíma. Kapellan varð fyrir skemmdum í stríðinu vegna skot- æfinga, og ekki er talið ólíklegt, að eitthvað af þeim dældum, sem er að 8. Sjá t.d. R. Radford 1962, bls. 163-187; R.G. Lamb 1973, bls. 76-98 og tilvitnanir hans. 9. Dýrnes er nefnt oftar en einu sinni sem örnefni í Orkneyinga sögu, ÍF XXXIV, bls. 45, 46, 243. 10. Sjá t.d. R. Radford 1962, bls. 166—167 og E. Bakka 1969, bls. 34—36. 11. Sjá t.d. C. Morris 1977; 1987.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.