Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1988, Page 214
218
ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS
Sauðárkróksbakarí, Sauðárkróki.
Um 1930
61. Fh. SAUÐÁRK(R)ÓKS BAKARÍ , i^auoárk ' ks Bakar
SAUÐ(Á)RKRÓK SÍM(I) 23 ' Sa uL rkrók
Bh. HEILT RUGBRAUÐ Sfn-.. 23 '
24x54 mm, brúnn pappi
Adressumerki
Guðmundur Islcifsson, Eyrarbakka (17. jan. 1850-3. nóv. 1937), kaupmaður og
athafnamaður bæði í landbúnaði og vcrslun.
1890
62. Fh. Guðm. Jsleifsson
EYRARBAKKA
Bh. Fíll
20,5 mm, 3,60 gr, látún (Laucr)
(Bcrgsoc nr. 944, 938, 811)
Árni Jónsson, ísafirði (25. jan. 1851-9. nóv. 1919). Verslunarstjóri, guðfræðingur að
mcnnt, forstöðumaður Ásgcirsvcrslunar lcngst af starfsævinnar. Var mágur Ásgcirs
Ásgcirssonar.
Um 1890
V.T. THOSTRUP, Seyðisfirði, (22. des. 1834-1919). Kaupmaður. Tók við Knudtzons
vcrslun, konr til Scyðisfjarðar um 1870.
1892
64. Fh. V.T. THOSTRUP
SEYÐISFIRÐI
Bh. BÖRSEN N.H. & Co.
24 nrm, 5,30 gr, látún (Laucr)
(Bcrgsoc nr. 1452, 776, 1450, 1453)
I