Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1988, Blaðsíða 186

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1988, Blaðsíða 186
190 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS heiðin kuml að ræða, en nú þegar athyglin beinist að hringprjóninum vaknar áhugi á að vita frekari deili á fyrstu ábúendum Kropps og greinir eftirfarandi athugun frá því verkefni. I yfirliti yfir muni er Forngripasafni hafði borist árið 1901 segir um nr. 4886-4889: „Öxi úr járni, spjót, ókennilegur hluti úr bronsi og mannabein. Alt fundið nálægt Kroppi í Eyjafirði."5 Engin skýrsla fylgdi um fundinn sem varð árið 1900 og af þeirri ástæðu bað umsjónarmaður safnsins Daniel Bruun um að afla hennar ef hann ætti erindi á þær slóðir. Það varð árið 1902 og farast Bruun svo orð um fundinn: Bæjarhúsin á Kroppi standa hátt á hóli í brekkunum vestan við þjóð- veginn inn frá Akureyri. Þaðan er víðsýni mikið inn í fjörðinn í suður og í austur yfir um ána. Þjóðvegurinn hefir verið lagður um vestri bakka árinnar og undir brekkunum að vestanverðu í dalnum; sumstaðar hafa ranar úr brekkunum verið særðir lítið eitt sökum vegarins og sumstaðar hefir verið tekin möl í veginn, svo sem verks- ummerki sýna, gjótur, malargryijur og þcss háttar. Ein slík malar- gryfja er við veginn rétt fyrir neðan bæjarhúsin á Kroppi. Að sögn gekk þar áður fram undan brekkunni dálítill rani, en var mokað burt til uppfyllingar í veginn og nú er gryfjan ein eftir. Vegagerðarmenn fundu og grófu upp ofannefndar menjar, er síðan voru sendar safn- inu. Atvikum að fundinum var lýst fyrir mér á þessa leið: Á ranan- um, sem áður er nefndur, og fast við brekkuna fundust leifar af beina- grindum 2 manna á petti, sem farið hefir í gröfina, en var 15-20 álnum fyrir vestan (ofan) veginn og var nær 15 fetum hærra en veg- urinn og nær 20 fetum hærra en vatnið í ánni. Önnur beinagrindin lá austar og sneri nálega beint frá norðri til suðurs; á aðra hlið hennar fanst spjótsoddurinn, við hina öxin, nálega undan mjaðmarstað. Nálega 3 til 4 fet í suðvestur af þessari beinagrind fanst önnur og var höfuðið stærra en á hinni, að því er menn rak minni til. Þessi beina- grind sneri nálega í sömu átt sem hin. Hjá henni fanst hlutur sá úr bronsi, er áður var nefndur. Engar fundust þar menjar aðrar en þær, er til safnsins hafa komið. Engin merki sáust þess, að grjóti eða þess háttar hefði verið hlaðið að líkunum.6 Hér segir að hauskúpan í vestara kumlinu hafi verið stærri en sú í því austara að því er munað var. Þetta er rangt, það sem var þá var hún 5. Jón Jakobsson: „Yfirlit yfir muni þá, er Forngripasafni íslands hafa bæzt árið 1901.“ Árbók hins íslenzka fornleifafélags 1902, bls. 39. 6. Daniel Bruun: „Nokkrar dysjar frá heiðni.“ Árbók hins íslenzka fornleifafélags 1903, bls. 20-21.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.