Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1988, Blaðsíða 122

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1988, Blaðsíða 122
126 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS Pll. Kolasýni af gólfi í rúst. Sent frá Svíþjóð að lokinni greiningu 28.10.1973. Greint sem lerki (Larix sp.) og birki (Betula sp.). Safnað 1971. Aldursgreiningin var gerð af Ingrid Olsson í Uppsölum í Svíþjóð (U-4014). Niðurstöður aldursgreininga ofangreindra sýna voru sem hér segir: Lab.nr. Aldur í árum Leiðrétt skv. Stuiver & Pearson 1986 fyrir 1950. +— 1 o +— 2 o St 4191 1665 +- 100 BP cal AD 250- 495 cal AD 130- 600 St 4192 260 + - 245 BP cal AD 1430 - 1955 cal AD 1270 - 1955 U-4014 1090 +- 80 BP cal AD 883-1015 cal AD 770-11139 Önnur sýni P2. Sýnishom af gólfskán úr rústinni. Mikið af kolabitum. Safnað 15.9.1967. P3. Viðarkolanwlar, mjög smá mylsna. Safnað 1967 og 1971. P4. Brunnin bein. Um 27 molar. P5. Jaspismolar, 2. Sá stærri er rauðbrúnn, ekki formaður að því er virðist. Sá minni er dökkrauðari og virðist heldur ekki hafa nein mannaverk á. P6. Sýnishorn af stœrri steinunum í eldstæði hússins. Mjög ávalur steinn, eldsprunginn. Brunamerki sjást á einum stað. Brotið er upp úr honum á nokkrum stöðum. Þykkt mest 5,4 sm. P7. Sýnishorn af smásteinum úr eldstæði í horni hússins, sbr. P6. Þetta eru smáir fjöru- steinar með eldsmerkjum á, 33 að tölu; einn hefur klofnað, eins og þeir gera í eldi. Sá stærsti er 6 sm að lengd. Safnað 15.9.1967. P8. Sýni af „svartri eldfjallaösku“ ofan hvíta lags. Safnað 2.9.1971. P12. Örlítil ryðhóla meðjárni innan í, eins og fram kom við greiningu.1" Hæð 0,9 sm. P13. Örlítið eldtinnuhrot. Af crlcndum uppruna. Hefur e.t.v. borist til íslands sem ballest. Fannst í rústinni. P14. 3 steinar: 2 ljós tinnubrot og 1 hvítur steinn með bergkristöllum. Fannst í ösku- lagi sunnan við suðurvegg, 12.7.1981. P15. Brunnar, smáar spýtur úr tóft, tíndar saman hér og hvar. Gætu t.d. verið úr ílát- um. A.m.k. tvær þeirra virðast vera telgdar. P16. Viðarkolamolar, tíndir saman suður af suðurvegg 1981. Lítt brunnir að því er virðist. P17. Tréspænir eða smáspýtur; a.m.k. þrjár með mannaverkum á, og börkur. Lengsta spýtan er um 27 sm löng. Allt fundið á 20-25 sm dýpi undir hvíta laginu (Ö 1362) við suðausturhorn tóftar, 7.7.1981. Líklega mest úr húsaviðum. P18. Smásteinar úr mannvistarlagi suður af suðurvegg í tóft. Litlir, ávalir, sæbarðir fjörusteinar. Fimm cru kristalsteinar. Sumir sprungnir, og ekki frítt við að elds- merki sjáist á a.m.k. einum. Svipaðir og P6, þó ekki eins augljós eldsmerki á. 9. Öll sýnin í rannsókninni voru leiðrétt með tölvuforritinu Radiocarbon Calibration Program 1987, Rev. 2.0, frá Quaternary Isotope Lab. við Háskólann í Washington. Dr. Morven Leese við Research Laboratory British Museum veitti aðstoð við notkun forritsins. í umfjöllun er stuðst við ± cr, sem gefur samþjappaðri tíma. 10. Páll Imsland og Magnús Ólafsson, 1981, Sýni no. 5, bls. 3. 11. Ibid, sýni no. 4, bls. 3.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.