Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1988, Blaðsíða 47

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1988, Blaðsíða 47
STAÐHÆTTIR OG ÖRNEFNI f OG KRINGUM PAPEY 51 að græða, enda hafa þeir að því er virðist alls ekki komið út í eyna. Olavius segir að eyjan sé næstum því á alla vegu svo sem víggirt .af meðalháum björgum, svo að brimin nái ekki að svipta jarðveginum burtu. Allmörgum orðum fer hann um mýrarnar og þykir þær rýrar og gagnslausar, en þó mætti bæta úr slíku með framræslu. Gagnsemi eyjar- innar af fugli og fiski lýsir hann nokkrum orðum, og allmörg örnefni koma fyrir í lýsingu hans, flest kunn ennþá, en þó ekki öll, og verður það látið koma fram í örnefnalýsingunni hér á eftir. Frásögn Olaviusar um Papey er mjög góðra gjalda verð. Merk heimild um Papey og þó einkum siglingaleiðir og hafnir umhverfis hana er P. de Lowenorn, Beskrivelse over den islatidske Kyst og de der vœrende Havne. Hér eru fróðleiksatriði sem ekki eru annars staðar, bæði í texta og á korti, sem fylgir, en villur cru auðsæjar, svo að full- komlega verður þessari heimild ekki treyst, þar sem aðhaldi frá öðrum heimildum verður ekki viðkomið. Næsta heimild, sem mikið staðfræðilegt gildi hefur, er sóknarlýsing Hofssóknar í Álftafirði, sem séra Jón Bergsson á Hofi skrifaði og sendi Bókmenntafélaginu 1840, nú í eigu Landsbókasafns. Sú lýsing byggist örugglega á eigin athugun, og þar sem hún hefur ekki áður birst á prenti verður meginmál hennar tekið hér upp í heilu lagi, en í skýrslu sinni víkur séra Jón víðar að Papey og verður tekið tillit til þess alls í örnefnaskránni. Séra Jón segir:s Eyar eru ei aðrar bygðar enn Papey, liggiandi 1 mílu undann Búlandsneslandi, og rétt útaf því; hún er á að giska 3A mílu ummmáls, og víst VS lengri, en hvað hún er breið til, liggur í austur og vestur, hvarfyrir hún liggur tilsýndar þvert fyrir meginnlandinu. Umhverfis er aðaleyann með háum biörgumm, sumsstaðar næstum þvergníptum, nefnast biörg þessi ýmsum nöfnum, svosem: Góða- biarg, Skálmabiarg, vestantil á einni; Hrafnabiörg eystri og syðri utantil á henni, Hellirsbiarg, — sem er hið hæðsta af þeim öllum - norðann megin, og fleiri. Víða er eyjann háum hólum, og sumstaðar hraunum sett, með milliliggiandi mýrlendi, eða harðvelli. Yfirhöfuð er eyann mikið grösug. Umkríng aðaleyna liggia enn aðrar smá- eyiar, og höfðar, svosem: Arnarey nefnd miðiavega norðann framm Papeyar, með mikið háum biörgum umhverfis, liggiandi eins og 7. l'. de Lowenorn 1822, bls. 27 o. áfr. 8. ÍB 18. fol. D í handritinu er umritað í ð, þar sem við á.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
0256-8462
Tungumál:
Árgangar:
112
Fjöldi tölublaða/hefta:
501
Skráðar greinar:
953
Gefið út:
1880-í dag
Myndað til:
2024
Skv. samningi við Hið íslenzka fornleifafélag er ekki hægt að sýna síðustu fimm árganga Árbókar hins íslenzka fornleifafélags í almennum aðgangi á Tímarit.is.
Útgáfustaðir:
Efnisorð:
Lýsing:
Greinar um fornleifafræði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað: Megintexti (01.01.1988)
https://timarit.is/issue/140164

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein: Mannvirkið í Reyðarvatnsósi.
https://timarit.is/gegnir/991004769289706886

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

Megintexti (01.01.1988)

Aðgerðir: