Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1988, Blaðsíða 10

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1988, Blaðsíða 10
14 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS Samhengið bendir til að hér sé gert ráð fyrir að teinur séu hluti af garði og saman hafi garður og teinur náð yfir þvera á. Eins kemur fram í áðurnefndri heimild frá 1325 að teinur („teinar") voru í garði í Gljúf- urá um 1300. Og í máldaga kirkjunnar í Svignaskarði frá árinu 1512 segir: „Item á hún kerstöðu í greindri Gljúfurá og alla veiði í keri eður teinu, hvort að í er.“22 Ker í Grágás er væntanlega kista úr timbri eða steinhellum en fékk merkinguna hylur enda munu ker jafnan hafa verið sett í hylji.23 Teina eða teinur var líklega veiðitæki gert í líkingu sívaln- ings, trjónulaga að framan en opið að aftan. Það var ýmist gert af neti sem haldið var þöndu af svigum (bogum) eða fléttað úr tágum. Svig- unum var haldið aðgreindum með spelkum. í endaopið var sett trekt úr neti eða tágum, þannig gerð að fiskar komust um hana inn í sívalning- inn en ekki út aftur. Teinurnar voru festar við garð sem ýmist var gerður af timburrimlum, riðinn úr tágum eða gerður af grjóti. Trjónan á teinunum sneri á móti straumi, vatn fossaði um tækið þannig að lax sem stöðvaðist við garðinn stökk feginn upp í strauminn við enda garðsins en fór þá inn um trektaropið og sat fastur í teinunum. Snúa mátti tækinu við og veiða með því silung sem leitaði undan straumi niður á. Teinurnar voru oft festar við rá þannig að auðvelt var að lyfta þeim upp úr ánum þegar vitjað var um. Algengar nafnmyndir fyrir þetta veiðitæki eru „tene“ í Danmörku, „tina“ í Svíþjóð og „teina“ í Noregi og mun orðið samsvara teinunr í íslenskum miðaldaheimild- um.24 íslenska tækið mun hafa verið mjög líkt í aðalatriðum, menn munu líklega síður hafa fléttað það úr tágum, fremur gert það úr svigum og þanið net yfir og garðarnir hafa verið úr grjóti, þannig gerðir að vatn náði að seytla í gegnum þá. Samkvæmt norskri heimild gat „teine" verið „sylinder eller kasse" og kann því samlíking Björns Blöndals við kistu að eiga við teinur en slíkar teinur munu ekki hafa verið vanalegar, eru etv. ungt fyrirbrigði 22. íslenzkt fornbréfasafn VIII (1906-1913), bls. 397. Skjalið er ekki til í frumriti en er samt allvel varðveitt, ma. í afskrift Skálholtsbiskups frá 1512. 23. Magnús Már Lárusson, „Laxfiske. Island" Kulturhistorisk leksikon for nordisk middelalder X (1965), d. 388. 24. Rasmussen,H., „0rredfiskeri. Danmark". Kulturhistorisk leksikon for nordisk middelalder XXI (1977), dálkar 13-14. Hovda,P., „Sloc". Sama XVI (1971), dálkar 257-8. Sund.O., Skarungeti (1945), bls. 21-4. Olofsson, O., „Fiskesátt och fiskeredskap". Svenska jordbrukets bok. Sötvattensfiske och fiskodling. Útg. Nordqvist, O. (1922), bls. 242, 240, 238. Einnig hef ég sótt ýmsa vitneskju til Þórs Guðjónssonar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.