Norðurljósið - 01.01.1982, Side 7

Norðurljósið - 01.01.1982, Side 7
NORÐURLJÓSIÐ 7 augum sínum fyrir fullt og allt. En liðsforinginn ungi hafði fundið frelsara sinn. Hann var fluttur þangað, sem betur fór um hann. En alltaf þakkaði hann Drottni af hrærðu hjarta, sem hafði hagað því svo til, að hann var lagður við hlið trúaða hermannsins, og sem gaf honum djörfung til að spyrja hann um veginn til himnaríkis. Hann varð heill sára sinna. Og nú er það hans kærasta iðja: að segja öðrum frá fagra, himneska heimkynninuog honum, sem sagði: „Eg er vegurinn“. Kæri, ungi vinur minn, blygðast þú þín aldrei fyrir: að grennslast eftir, hvort þú ert á réttum eða röngum vegi. Ef heilagur Andi Guðs sýnir þér, að sporum þínum er beint í ranga átt, far þú að spyrja: „Hvað á ég að gera, til þess að ég verði hólpinn“? Mundu þá eftir því, að þú getur aldrei fundið annað áreiðanlegt svar en þetta eina, sem gefíð var í fornöld: „Trú þú á Drottin Jesúm Krist, og þú munt verða hólpinn“. Litla eldhússtúlkan Gamall sveitaprestur á Skotlandi, sem var á ferð um sókn sína, gisti eitt sinn, er hann var langt uppi í sveit, í litlu gistihúsi. Eins og honum var títt bað hann húsbóndann að safna saman heimilisfólkinu til húslesturs, áður en hann færi að hátta. Gestgjafinn hafði ekkert á móti þessu, og brátt safnaðist margt fólk saman í gestaherberginu. Eru allir hér, spurði gamli maðurinn áður en hann fór að lesa. Já, allir, svaraði húsbóndinn, það er að segja allir, nema litla eldhússtúlkan. Hún er allt of óþrifaleg og fáfróð til að vera með. En, vinur minn, svaraði guðsmaðurinn alvarlega, vesalings stúlkan er eilífri sálu gædd alveg eins og við. Ég bið þess innilega, að hún sé látin vera með. En húsbóndinn bar enn á móti því, svo að ekkert var talað um það meir fyrr en húslestur- inn var úti. Þá sagði gesturinn: Mig langar mikið til að tala nokkur orð við stúlkuna, ef þér viljið leyfa mér það. Húsbóndinn varð mjög hissa, en leyfði honum þó að ganga í eldhúsið.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160

x

Norðurljósið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.