Norðurljósið - 01.01.1982, Blaðsíða 17

Norðurljósið - 01.01.1982, Blaðsíða 17
NORÐURLJÓSIÐ 17 orðin kærir fjársjóðir. Sannlega gat hann sagt með Páli: „Hið gamla varð að engu. Sjá, allt er orðið nýtt“. Halldór fékk mörg tækifæri til að vitna um frelsara sinn, fleiri en flestir aðrir fá. Þannig stóð á þeim, að hann átti óuppgerðar sakir við flest yfírvöld bæjarins. Er lögregla og lénsmenn yfirheyrðu hann, vitnaði hann djarflega um afturhvarf sitt. Hann hafði framið innbrot, meðan hann lifði í syndinni. Við réttarhöldin var hirðir Kvist kallaður fyrir líka sem sálnahirðir. - Halldór hafði þá verið skírður og var kominn í Hvítasunnu- söfnuðinn í bænum. Dómarinn og málafærslumaðurinn báðu Kvist að koma til að hjálpa honum og að styrkja hann í vitnisburði sínum. Er drykkjumaðurinn fyrrverandi með Hvítasunnu-predikarann einan hjá sér, var sem réttarsalnum væri í skyndi breytt í vakningarsamkomu. Gleymdu þeir því aldrei, meðan þeir lifðu, Halldór og Kvist. Halldór var mjög duglegur verkmaður. Gáfu honum allir þann vitnisburð. Var það allra dómur, að hann breytti verst gagnvart sjálfum sér. Vegna strangs erfiðis fékk hann slæma lærgigt. Ef til vill var það einnig vegna óforsjálni. Gat hann stundum ekkert unnið hennar vegna. Hvaða gagn var að góðri stöðu, væri ekki unnt að stunda starf sitt vegna sjúkleika? Slíkar hugsanir sóttu að Halldóri, uns honum varð dag nokkum alveg ljóst, að Jesús gat læknað hann eins og frelsað hann. Hann hafði heyrt, að í Fíladelfíu-söfnuðinum væru sjúkir smurðir með olíu, (Gert í fleiri söfnuðum, a.m.k. erlendis. Þýð.) samkvæmt bréfi Jakobs 5. kafla. Með þetta í huga fór hann sunnudag nokkurn til Fíladelfíu. Þar var beðið fyrir honum. Hann öðlaðist þar algera fullvissu um, að Drottinn hafði tekið þetta að sér, gert hann heilbrigðan. Með sömu fullvissu stóð hann upp um kvöldið, er vakningar-samkoman var, og vitnaði djarflega og barnslega um lækningu sína. Þá bar það til morgun einn, ekki löngu síðar, að hann vaknaði við svo vondan verk, að hann hljóðaði af kvölum, er hann lét á sig skóna. O, að ég hefði ekki vitnað svo djarflega um lækningu mína, sagði hann. Hvað mun nú fólkið halda um mig, er það
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Norðurljósið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.