Norðurljósið - 01.01.1982, Side 31

Norðurljósið - 01.01.1982, Side 31
NORÐURLJÓSIÐ 31 Raddirnar hljóðnuðu og hjörtun bráðnuðu, er þeir stóðu frammi fyrir henni. Borgararnir sneru heim tilsín. Þeir þekktu nú kærleika Guðs og endurtóku með sjálfum sér orðin, sem greinilega voru rituð undir myndinni: „Allt gerði ég þetta fyrir þig. Hvað hefur þú gert fyrir mig?“ Stenburg var vanur að fara þangað. Sat hann aftast í horni á myndasalnum og horfði á fólkið, er safnaðist saman kringum myndina. Bað hann þá Guð að blessa þessa máluðu ræðu sína. Dag nokkurn tók hann eftir því, er aðrir gestir voru farnir, að fátæk stúlka stóð fyrir framan myndina og grét beisklega. Listamaðurinn gekk til hennar. Hvað hryggir þig, barn, spurði hann. Stúlkan sneri sér við. Hún var Pepita. O, herra, ef hann hefði aðeins elskað mig svona og benti á andlitið, sem heita þráin skein úr, og laut niður að þeim. Ég er aðeins fátækur Tatari. Fyrir þig er þetta elska, en ekki fyrir mína líka. Orvæntingar tárin féllu þétt og óhindruð. Pepita, þetta var líka allt fyrir þig. Listamaðurinn sagði henni alla söguna. Uns var orðið svo framorðið, að loka varð safninu, sátu þau og ræddu saman. Málarinn varðekki þreyttur nú að svara öllum spurningum hennar, því að þetta efni elskaði hann mest af öllu. Hann sagði henni greinilega söguna um dásamlega ævi, mikilfenglegan dauða og krýningar dýrð upprisunnar. Hann útskýrði líka þá sameiningu, sem endur- leysandi kærleikur kemur til verndar. Hún hlustaði, tók á móti og trúði: „Allt þetta gjörði ég fyrir þig.“ Tvö ár eru liðin, síðan myndin var fullgerð. Aftur er kominn vetur. Kuldinn var mikill. Vindurinn vældi í þröngum götum Dusseldorfs. Hann hristi gluggana, sem voru á hjörum í íbúð listamannsins. Dagsverki hans var lokið. Hjá logandi furubútum sat hann og las í elskaða eintakinu af nýja testamentinu sínu, sem honum hafði tekist með erfiðismun- um að útvega sér. þá var barið að dyrum. Manni var hleypt inn. Hann var í gömlum sauðskinnsjakka, sem snjórinn var frosinn á- Hár hans hékk í svörtum lokkum. Hann leit hungruðum augum á brauðið og kjötið, sem var á borðinu, jafnvel áður en
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160

x

Norðurljósið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.