Norðurljósið - 01.01.1982, Page 39

Norðurljósið - 01.01.1982, Page 39
norðurljósið 39 Yfírferð bönnuð. Meðan niðjar Esaú lifðu í austurlensku óhófi, í „regnboga- borginni“, voru niðjar Jakobs þrælar Egiftalands konungs, sem þekkti ekki Jósef. Loksins var það hönd Drottins, er leiddi þá þaðan. Þá komu Amalekítar, niðjar Esaú, ogbörðustvið Israel. Móse lét þá Jósúa velja hermenn til að berjast við Amalek. Sjálfur var hann uppi á hæð með staf Guðs í hendi sér. Er hann hélt honum á loft, veitti Israel betur. En er hendur hans sigu, veitti Amalek betur. Aron og Húr studdu þá hendur hans, svo að þær héldust stöðugar til sólarlags. Var þá her Amalekíta lagður að velli. Þá sagði Guð við Móse: Rita þú þetta í bók til minningarog gjör Jósúa það hugfast, því að ég mun vissulega afmá nafn Amalekíta af jörðunni.“ (2. Mós. 17.8.-14.). Þettaer ein ástæða þess, hvers vegna fagra Petra var týnd í svo langan tíma. Er ísraelsmenn komu að lokum að landamærum Edóms, báðu þeir um leyfi til að fara yfir landið. Beiðni þeirra er ein hin átakanlegasta í biblíunni. „Leyf oss að fara um land þitt. Eigi munum vér fara yfir akra né víngarða, og eigi munum vér drekka vatn úr brunnum; heldur munum vér fara konungsgötur og eigi hneigja af til hægri handar eða vinstri, þar til er vér erum komnir út úr landi þínu.“ En Edóm svaraði honum: „Eigi mátt þú fara um land rnitt, ella mun ég fara í móti þér með sverði.“ (4. Mós. 20.17., 18.). Israelsmenn gátu ekkert annað gert en að snúa við í suðurátt, í áttina til Akabah, ferðast þessa þreytandi leið umhverfis Edóm-land, sem stjórnað var af niðjum Esaú. Tveir konungar á leiksviði heimsins. Margar aldir voru liðnar hjá. Þá gerðist það árla dags, að tveir konungar voru andspænis hvor öðrum í fyrsta sinn. Annar sat í hásæti, skreyttu gimsteinum. Tekjur hans voru um þrjár milljónir dollara árlega. Hann veitti sér allt, sem hann girntist, því að mannslíf var honum einskis virði. Stæði nokkuð í vegi fyrir því, að hann fengi það, sem hann girntist, tortýndi hann því. Faðir hans hafði gert það á sínum tíma. I Rómaborg hafði bróðir hans sýnt honum gestrisni. Hún var goldin með því, að
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160

x

Norðurljósið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.