Norðurljósið - 01.01.1982, Page 56

Norðurljósið - 01.01.1982, Page 56
56 NORÐURLJÓSIÐ ritningin sýnir slíkt minnismerki miskunnar Guðs. Hvað eru þau mörg þúsundin af fráföllnum, kristnum mönnum, sem hafa verið endurreist í samfélagi við Guð vegna þessarar einu fyrirmyndar? Það uppörvar oss til að segja við alla, hve stór- kostlegt sem ranglæti þeirra hefur verið: Hverfið aftur, þér fráföllnu börn, og Guð mun lækna fráhvarf yðar og elska yður af frjálsum vilja. Viðurkennið aðeins ranglæti yðar, og þá mun það ekki verða yður til tortímingar. Er einhver orðinn forhertur í syndum sínum? O, heyrðu þá, hvað Guð sagði við lýð sinn til forna: „Eg sá vegu hans, og ég vil lækna hann.“ Vilt þú þiggja lækningu Guðs á syndameinum og fá fyrir- gefningu hans? Bið þá með mér þessa bæn: Þú, Faðir, sem ert í himnunum, ég játa, að ég hef syndgað og brotið á móti þér. Eg bið þig að fyrirgefa mér syndir mínar nú vegna nafns Drottins Jesú Krists. Og hjálpaðu mér til að segja öðrum frá honum. I Jesú nafni. Amen. (Útdráttur úr rceðu eftir síra Charles Simeon. S.G.jf. sneri á íslensku. Bcenin samin af S.G.J. Hún hefur gefist vel. ). Hænan og eggið Ungur stúdent franskur var nýkominn heim úr háskóla í París. Hafði hann þar drukkið í sig vantrúarkenningar þær, sem almennt ríkja þar í borg. Dag nokkurn fór hann að heimsækja kunningja sinn. Sá hann þá tvær stúlkur, er sátu og lásu saman í bók. Með leyfi, sagði hann, má ég spyrja, hvaða skáldsaga það er, sem þið lesið og sökkvið ykkur svo niður í? Það er ekki skáldsaga, svaraði önnur stúlkan. Við erum að lesa sögu Gyðinga, Guðs útvalda fólks. Þið trúið því þá, sagði ungi maðurinn, að Guð sé til? Stúlkurnar urðu steinhissa, að nokkur skyldi spyrja slíkrar spurningar. - Trúið þér því ekki? spurðu þær. Eg trúði því einu sinni. En ég hef verið í höfuðborginni og numið heimspeki, stærðfræði og stjórnspeki. Eg er orðinn sannfærður um, að enginn Guð er til.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160

x

Norðurljósið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.