Norðurljósið - 01.01.1982, Síða 60

Norðurljósið - 01.01.1982, Síða 60
60 NORÐURLJOSIÐ væri barnið hans og við treystum honum að öllu leyti í því, sem væri hans fullkomni vilji. Aftur hringdi síminn. Var það einn af kennurum Díönu, sem var viðstaddur, þegar slysið vildi til. Gat hann gefið okkur nánari upplýsingar. Hafði maður, undir áhrifum áfengis, sveigt inn á mið-akbraut og rekist nálega beint á hina bifreiðina. Báðar voru stúlkurnar í hættulegu ástandi og yfirliði. Huggandi frið Guðs og leiðbeiningu fundum við, er við ílýttum okkur að búa okkur af stað til Fayetteville. Erfiðast var að segja Randy Bell þetta, ágæta, unga manninum, sem hafði beðið Díönu með orðum 34. Sálmsins: „Miklið Drottin ásamt mér, tignum í sameiningu nafn hans.“ Randy var á skíðum í Colorado, og við hittum hann þar til að fljúga saman til Díönu. Er við komum til Arkansas, námum við staðar hjá John Brown háskólanum. Þar fréttum við, að Beth, fögur, sannkrist- in stúlka, væri farin héðan til að vera hjá Drottni sínum skömmu eftir slysið. Niðurbrotin héldum við til Fayetteville til að dvelja þar næstu 6 vikurnar. Diana var á gjörgæsludeild og í sambandi við allan þann útbúnað, sem þörf er á til að viðhalda lífmu. Drottinn lagði til sannkristinn tauga-sérfræðing, sem lét okkur vita, að hún hafði orðið fyrir heilaskemmdum. En skurðlækningar þyrfti ekki við. Náð Guðs varð augljós, er vinir fóru að koma og sækja okkur, taka þátt í sorg okkar og biðja með okkur. Drottinn hélt áfram að uppörva okkur á sinn fullkomna hátt. Er þriðjudagur kom, fann Jack, að hann gæti farið til Sílóam, þar sem halda skyldi minningarathöfn um Betu. Þegar Jack kom, var hann spurður, hvort hann vildi ekki ávarpa nemenda- hópinn. Samþykkti hann það fúslega. Hann gat sagt nemendunum, hvernig Diönu leið, að hún væri enn meðvit- undarlaus. En Guð hafði hlíft henni við beinbroti. Jack bað svo nemendahópinn að biðja fyrir honum, því að hann ætlaði í fangelsið og hitta Dennis Crabtree, sem ekið hafði á stúlkurnar. Hann sagði, að hann vildi láta Dennis vita, að það væri einungis vegna Krists, að við gætum fyrirgefið honum dauða Betu og það ástand, sem elskuð dóttir okkar væri í. Jack fór til fangelsisins, en fékk ekki að sjá Dennis, því að
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160

x

Norðurljósið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.