Norðurljósið - 01.01.1982, Blaðsíða 61

Norðurljósið - 01.01.1982, Blaðsíða 61
NORÐURLJOSIÐ 61 hann hafði enn ekki verið lluttur í fangelsi fylkisins. Honum var samt leyft að skrifa honum stuttlega, en það urðu fjórar blaðsíður. Innihaldið sagði frá kærleika Guðs til okkar, sem var svo mikill, að hann hafði sent einkasoninn sinn, Jesúm, til að taka á sig refsinguna, sem við verðskulduðum fyrir syndir okkar, og til að gefa okkur eilíft líf ásamt honum. Jack sagði Dennis, að við gætum fyrirgefíð honum, af því að Kristur hafði fyrirgefið okkur. Við mundum senda honum útgáfu af nýja testamentinu, sem ætlað væri mönnum, er vilja leiða aðra til trúar á Krist. Jack sagði Dennis líka, að við mundum biðja fyrir honum, að hann einnig fyndi Jesúm sem frelsara sinn, er hann læsi þær ritningargreinar, sem merkt væri við. Mr. Walt Seemans, skólameistari John Browns háskólans, var líka Gídeons-félagi. Lét hann alla, sem við skólann voru riðnir, vita, hvað Jack hafði gjört. I vikunni á eftir fóru tveir Gídeons-félagar til sýslu-fangelsisins, því að Dennis hafði verið fluttur þangað. Þrisvar sinnum var þeim neitað um inngöngu. Fóru þeir þá til heimilis vinar þeirra, sem var safnaðarhirðir, og báðu þeir saman. Er þeir risu á fætur eftir bænina, stakk hirðirinn upp á því, að þeir skyldu reyna einu sinni enn. í þetta skipti var þeim leyft að koma inn. Er þeir komu inn, var Dennis að lesa nýja testamentið, sem Jack hafði gefið honum. Hjarta hans hafði heilagur Andi undir- búið, og mennirnir útskýrðu fyrir honum, hver leiðin væri til hjálpræðis. Síðan báðu þeir með Dennis. Það voru gleðitár í biðstofu gjörgæsludeildar, er mennirnir komu til að segjagóðu fréttirnar. Gídeons-mennirnir fullvissuðu okkur um, að afturhvarfið væri engin uppgerð, og að Dennis vissi, að hann væri í sambandi við Guð. Jafnvel í angist okkar gátum við lofað Drottin. Þegar leið að lokum annarrar vikunnar, sá Drottinn um, að Díana fór að komast til meðvitundar aftur. Hægri hlið hennar var máttlaus vegna heilaskemmda, og hún gat ekki talað. Eftir þriðju vikuna var hún flutt úr gjörgæslu-deildinni. Randy hafði ástúðlega og trúfastlega verið við hlið hennar. Hans var mikil þörf, því að Díana þjáðist af alvarlegu þunglyndi næstu vikurnar. Hennar eina huggun var sú, að hún hafði eignast nýj- an bróður í Kristi þar, sem Dennis var. Er hún fór að ná sér
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Norðurljósið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.