Norðurljósið - 01.01.1982, Blaðsíða 65

Norðurljósið - 01.01.1982, Blaðsíða 65
NORÐURLJOSIÐ 65 þessa einveru. Hann var blátt áfram neyddur til þess. Áður hafði hann búið á góðri og miklu stærri jörð. En hún var í niðurníðslu. Með iðni sinni gat hann ræktað hana upp. En þá varð hann fyrir miklum óhöppum með búpening sinn. Skepnurnar höfðu kostað mikið. Þar sem þær voru eina eignin auk búgarðsins, varð hann neyddur til að selja jörðina og flytja út í þessa eyju, sem þá var til sölu fyrir lítið verð. í eynni voru grashagar góðir. Auðvitað var einmanalegt að eiga þarna heima. En Einar Karlsson ákvað samt að kaupa hana. Þótt það væri einmanalegt þarna, gat þó býlið orðið sem ramminn utan um hamingjusamt heimilislíf hans, því að þarna mundi Frelsarinn vera hjá þeim, ef hann væri beðinn þess. Hjónin bæði og börnin elskuðu hann. Er þau voru mjög lítil, lærðu þau að spenna greipar og biðja til hans. Því leituðu þau trausts og hjálpar hjá honum daginn þann, er þau voru í bráðustu lífshættu. Einar Karlsson átti margt sauðfé. Þrjár af bestu kindunum sínum hafði hann selt slátrara, sem bjó á meginlandinu. Átti hann að afhenda þær á tilteknum degi. Þegar sá dagur kom, var Einar mjög lasinn og varð að liggja í rúminu. Það var því ákveðið, að börn hans, Maríanna og Eiríkur, skyldu fara með kindurnar til slátrarans. Þau höfðu áður verið með í svona ferðum, er þau fylgdu föður sínum og ráku á eftir kindunum, ef þær voru tregar til að fara. Einari Karlssyni og Maríu var það til mikils gagns að hafa börnin til að hjálpa sér. Þau þurftu ekki að ganga í skóla, því að móðir þeirra hafði verið kennslukona áður en hún giftist. Aðeins þegar prófað var komu þau í skólann og voru alltaf með í hópi duglegustu barnanna. Börnin lögðu nú af stað með kindurnar. Sóttist ferðin vel, því að þær voru fararfúsar. Ferðin yfir flóðgarðinn var farin á mettíma. En þá fór að koma babb í bátinn. Þar sem vegurinn upp á landið hófst, var stórt graslendi. Þar var á beit um hálf tvlft ungra hesta. Hvort sem heldur var, að styggð kom að hestunum, eða þá þeir vildu teygja úr fótunum, það er ekki gott að segja. Hitt er víst, að þeir komu á harða spretti eftir veginum. Við þetta urðu kindurnar svo hræddar, að þær slitu sig úr höndum Eiríks og þutu langa leið yflr mýrar og lyngi vaxið landflæmi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Norðurljósið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.