Norðurljósið - 01.01.1982, Side 66

Norðurljósið - 01.01.1982, Side 66
66 NORÐURLJÓSIÐ Börnin fóru þegar að elta skepnurnar. En það var fyrst tveimur stundum síðar, sem þeim tókst að handsama þessar ofsahræddu skepnur. Tók það börnin klukkustund að komast aftur á veginn. Þar sem börnin voru nú orðin svöng, settu þau sig niður og borðuðu nesti sitt. En kindurnar bitu gras og lyng, sem óx við vegarbrúnina. Þegar Maríanna og Eiríkur fóru að heiman, hafði verið sólskin og kyrrt veður. Þó sáust dimm ský lengst úti við sjóndeildarhringinn. Nú er þau voru orðin svo seint fyrir, var farið að hvessa. Var senn skollið á stormviðri. Svörtu skýin huldu nú allan himininn. Er börnin komu niður að sjónum, sáu þau toppa hárra aldna, sem hvítir voru af froðu. Nú var fallið að, og flóðgarðurinn alveg undir sjó. Við komumst ekki yfír um! kallaði Eiríkur. En kæri bróðir, við verðum að komast heim. Hugsaðu um vesalings pabba, sem liggur og þjáist, af því að hann hefur engar töflur, svaraði Maríanna. í lyfjabúðinni höfðu börnin keypt glas með kvalastillandi töflum, sem faðir þeirra notaði, er hann var veikur. Þær höfðu þrotið um morguninn. Við komumst ekki yfir flóðgarðinn í svona öldugangi, sagði Eiríkur ráðþrota. Hrygg stóðu börnin hlið við hlið og störðu á æstan sjóinn. Greinilega gátu þau séð ástkæra heimilið sitt. Mávarnir flugu yfir þeim með hásu gargi, og ennþá hvessti meir. Við fáum bátinn hérna lánaðan, sagði Eiríkur og benti á bát, sem lá þar rétt hjá, bundinn við akkeri. Heldur þú, að við ráðum við að sigla í svona stormi? spurði Maríanna. Það gladdi hana engan veginn að eiga að sigla. Samt var hún mjög heimfús. Eg held það takist, sagði Eiríkur vongóður. Þau systkinin settust svo í bátinn. En jafnskjótt og akkerisfestin var laus, rak bátinn undan vindinum, er stóð af landi. Eiríkur reyndi að stýra, en jafnvel með hjálp systur hans reyndist það ekki hægt. Hraðar og hraðar rak farkost þeirra frá landi og lengra og lengra út, svo að leiðin lá fjarri heimili þeirra. Sjáðu, þarna er mamma! hrópaði Maríanna og fór að gráta. Eiríkur leit í sömu átt og varð náfölur. Uppi á bakkanum sáu börnin móður sína. Þau vissu, hvað hún þjáðist af því að sjá þau þarna úti. Þau vissu, að bæði
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160

x

Norðurljósið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.