Norðurljósið - 01.01.1982, Síða 72

Norðurljósið - 01.01.1982, Síða 72
72 NORÐURLJÓSIÐ Viðtal við Helga Hermann Hannesson Þ.G.P. Hann varð sigurvegari í Alþjóðlegri biblíukeppni, sem fór fram 13. júní s.l. í Útvarpinu. Þú ert íslenskur ríkisborgari. Hvarertu fceddur, og hvaðvarstu gamall, er þú fluttir vestur um haf til Ameríku? Jú, ég er íslenskur ríkisborgari, fæddur í Reykjavík. En ég fluttist fjögurra ára gamall til Bandaríkjanna og ólst þar upp. Hvað dvaldir þú mörg ár vestra? Ég lagði það einu sinni saman. Samtals eru það um 18 ár í Bandaríkjunum svo 10 ár hér á Islandi. Hvað olli því, að þú fluttist aftur heim til Islands? Það er dálítið löng saga. Hvar á helst að byrja? Við komum svona af og til í heimsóknir, þegar ég var 7 og 13 áraeinn vetur, og þegar ég var 19 ára var ég hér í tvo mánuði. Er ég var 19 ára, var ég búinn með fyrsta árið í háskóla þar. Herskylda var þá í Bandaríkjunum, pabbi ferðaðist hingað ’72. Honum datt í hug - til að forða mér frá herskyldu og að ég færi til Viet-Nam, - að ég flyttist til íslands og færi í Háskólann hér í stað náms erlendis. Þetta var ástæða þess, að ég flutti til Islands 1972. Hóf ég nám í líffræði við Háskólann. Þá heyrði ég fyrst fagnaðarerindið um Krist boðað þannig, að ég skildi það. Tók ég þarna haustið '12 á móti Kristi sem frelsara mínum. Aðallega var það í sambandi við ungt fólk, sem ég kynntist úr K.F.U.M. og K.S.S., að ég fór að lesa nýja testamentið og ræða við þessa kunningja mína. En er ég hafði
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160

x

Norðurljósið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.