Norðurljósið - 01.01.1982, Blaðsíða 81

Norðurljósið - 01.01.1982, Blaðsíða 81
NORÐURLJÓSIÐ 81 Hálftíma síðar kom hann upp úr káetu sinni, sigurviss og djarfur. Nú var það hann, en ekki ég, sem stjórnaði. Hann skipaði, að seglin öll skyldu þanin út, að við skyldum útbúa svo margar rennur, sem væri unnt og taka fram öll ílát, sem væru tiltæk. Sjómennirnir gömlu stóðu forviða og spurðu, til hvers ætti að nota þau. Það kemur vatn, svaraði pilturinn. Hvaðan ætti það að koma? mótmæltu sumir. Himinn hvelfist heiðblár yfir okkur. Það kemur vatn úr himninum, svaraði pilturinn sigrihrós- andi, því að ég hef beðið Guð um það. Við gátum ekkert annað gjört en að hlýða honum. Við þurftum ekki að bíða lengi, því að við sáum stórt, svart þrumuský í fjarska. Það nálgaðist skipið meir og meir og hellti svo því, sem það innihélt, yfir bátinn okkar. Það varð sjómönnunum stritvinna: að varðveita allt vatnið, sem hellt var yfir bátinn okkar. I rauninni fengum við meira vatn en við gátum geymt. Þú skilur það, hirðir, að þetta var sú vakningarræða, sem vakti mig. Káetudrengurinn varð það verkfæri Guðs, er honum þóknaðist að nota til að koma mér á kné. En meira gerðist en það. Eftir því, sem ég get munað best, urðu allir á skipinu sannfærðir og trúaðir frá þeirri stundu. Þegar við nokkrum mánuðum síðar, sigldum inn í höfnina þar, voru allir skipverjar frelsaðir. Jú, Guð er máttugur. Þannig lauk skipstjórinn gamli sögu sinni. (Þýti úr Livets Gang. S.G.J.) „Þetta er sú djörfung, sem vér höfum til hans: ef vér biðjum um eitthvað eftir hans vilja, þá heyrir hann oss.“ (1. bréf Jó- hannesar, 5. kap., 14. vers.) „Ef þér biðjið einhvers í mínu nafni, mun ég gjöra það.“ (Jóh. 14.14.)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Norðurljósið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.