Norðurljósið - 01.01.1982, Síða 96

Norðurljósið - 01.01.1982, Síða 96
96 NORÐURLJÓSIÐ atriði þessara sagna hljóta að hafa verið alkunn þeim mönnum eða kynslóðum, er mynduðu kínverska letrið í öndverðu. Enginn maður veit, fyrir hve mörgum þúsundum ára það varð til. I kínversku ritmáli eru 50.000 merki. Þau tákna ekki bókstafi, heldur orð. Stafróf er ekki til. Orðin voru upphaflega myndletur, ónákvæmar myndir af því, sem orðin eiga að merkja. Eftirfarandi upplýsingar fékk ég hjá vini mínum, er búsettur hefur verið árum saman í Kína. Ritar hann og talar kínversku liðugt. 1. Merkið fyrir tré er lóðrétt strik með tvær rætur og tvær greinar. Merkið fyrir yfirlýsingu er gert af fimm strikum, og er ekki hægt að líkja þeim við nokkuð. Þegar svo tvö tré eru sett ofan á merkið fyrir yfirlýsingu, þá tákna þessi sameinuðu merki að banna. Takið nú eftir: Þegar forn- Kínverjar vildu nota bestu aðferð til að lýsa hugmyndinni: að banna, fannst engin betri en sú: að vitna tilyfirlýsingar um tvö tré. ,,En af skilningstrénu góðs og ills af því máttu ekki eta“. (1. Mós., 2.17.). „Aðeins að hann rétti nú ekki út hönd sína og eti og lifi eilíflega. “ Þá lét Drottinn Guð hann í burt fara úr aldingarðinum í Eden. (1. Mós. 3.22., 23.). I þessu kínverska orði virðist vera ákveðið merki þess, að menn vissu um bann Drottins viðvíkjandi þessum tveimur trjám. 2. Annað tákn merkir konu. A kínversku sýndu menn hugtakið að þrá eða ágirnast með því: að hafa merkin fyrir tvö tré og konu. Við hvað getur þetta átt, eigi það ekki við syndafallið? En sagt er frá því í 3. kafla 1. bókar Móse. Allir vitum vér, að Eva girntist ávöxtinn forboðna. Hvernig áttu Kínverjar að vita um þetta, ef það átti sér alls ekki stað? 3. Samkvæmt 1. bók Móse var sú hegning lögð á karlmann- inn, að jörðin yrði bölvuð hans vegna, og að hann skyldi neyta brauðs síns í sveita síns andlits. Merkiðfyrirakurog merkið fyrir kraftur á kínversku táknar karlmann, þegar þau standa saman, þau tákna þann, sem verður að eyða
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160

x

Norðurljósið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.