Norðurljósið - 01.01.1982, Side 106

Norðurljósið - 01.01.1982, Side 106
106 NORÐURLJÓSIÐ Mótmæli Hurð var skellt hart aftur. Langur, blár trefíll flaksaðist í vindinum. Ljósgullið, sítt hár gerði það líka. Hún hefði getað sparað sér þann hálftíma, sem fór í það að laga á sér hárið. Stutta nefið stóð beint upp í loftið. Klemmdur var saman munnurinn í strik. Hún gekk hratt. Nei, þú færð ekki að vera með. auminginn! Vesalingur hjá mömmu þinni! Ha-ha ha! Nákvæmlega þetta hafði fólkið sagt, og það hló. Það var fullt af meðaumkvun og háði. Hún sparn fæti við ísklumpi, skreyttum steinum og sandi. Hið versta var, að þetta var satt. Nú hafði hún látið hefndina bitna á heimilinu, sagt sínum foreldrum, hvaða álit hún hafði á þeim. Móðir hennar fór þá að gráta. Ekki skyldi það hjálpa þeim. Hún ætlaði að sýna þeim, að það er ekki hægt að fara með unga stúlku eins og smábarn. Síðan fór hún skálmandi út úr dyrunum, gæti nálega farið á heimsenda. Hún gæti komist burt frá þessu vesæla heimili sínu. Nærri lá, að ekið væri yfír hana, betra að fara gætilegar. Hún hægði dálítið gönguna, litaðist um. Hún var enn með totu á munninum af reiði. Hún stikaði áfram. Hún ein af hópnum varð að vera heima, eingöngu vegna heimskra foreldra. Hún nam staðar lítið eitt. Þá komu tárin, gremjutár, auðmýkingartár, þrjóskutár. Hún þerraði þau í flýti, stappaði í brekkuna. Allt í einu kipptist hún við. Langt upp í beygjunni kom karlmaður. Hún hefði þekkt hann úr þúsundum, armsveifl- urnar, göngulagið, þrekinn karlmaður. Þau mættust, undr- andi. Hefur nokkuð komið fyrir núna upp á síðkastið? spurði hann. Nei, svaraði hún þrjóskulega. Það hefur alltaf verið eitthvað að. Foreldrarnir eru sem sé trúrækin og af íhaldssamara taginu,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160

x

Norðurljósið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.