Norðurljósið - 01.01.1982, Side 118

Norðurljósið - 01.01.1982, Side 118
118 NORÐURLJOSIÐ yðar. Við mamma erum svo leið yfir því, að Marta er grunuð um að hafa tekið hringinn. Það hefur hún áreiðanlega ekki gjört. Mörtu leið svo illa vegna þess, að hún var grunuð um að vera þjófur. Æ, hvað þetta er sárt, sagði Páll. Hann hafði hreyft brotna fótinn, svo að honum leið mjög illa og engdist af kvölum. Þá leit frú Hoj niður og sá, að þar, sem hann hafði sparkað í mölina, glitraði eitthvað. Hún tók það upp í flýti. Þetta var dýrmæti hringurinn hennar, sem var horfinn. Nú mundi hún allt í einu, hvað hafði gerst. Hringinn hafði hún lagt á borðið. Þegar systir hennar kallaði á hana, hafði hún stungið honum í vasa sinn, þar sem vasaklúturinn var. Hún mundi líka, að hún hafði einmitt gengið framhjá trénu. Það var ekki vafí á því, að þá hafði hún týnt hringnum og hann troðist niður í lausa mölina. Hún var svo heiðarleg, að hún sagði frá þessu öllu. Varð þá mikil gleði hjá Mörtu og móður hennar. Auðvitað var Páll glaður líka, þótt hann yrði að liggja í nokkrar vikur í rúminu með fótlegginn í gifsi. En hann hafði fengið að reyna, ásamt móður sinni og systur, að Jesús megnar að hjálpa, þegar koma þeir erfíðleikar, sem enginn getur sigrað nema hann. (Þýtt úr dönsku. S.G.jf.) Frá skrifborði Viola Walden Mann nokkurn dreymdi, að hann var á leið til himnaríkis. Er hann kom að hliði þess, spurði hann engilinn, er hann mætti þar, hvert hann ætti að fara. Manninum var sýnt stræti úr gulli. Lá það að smáhýsi. Það virtist mjög viðhafnarlaust. Undrandi spurði maðurinn engilinn: Er það hérna, sem ég á að vera? Já, það er byggt úr því byggingarefni, sem þú hefur sent frá jörðinni. En ég hef alltaf verið góður, kristinn maður. Kirkju hef ég sótt reglubundið. Eg hef goldið tíund mína. Atti ég þá ekki skilið betri dvalarstað? Jæja, svaraði engillinn. Það er þetta. Þannig hefur þú byggt það. (Þýtl úr Sverði Drottins. S.G.J.)
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160

x

Norðurljósið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.