Norðurljósið - 01.01.1982, Síða 124

Norðurljósið - 01.01.1982, Síða 124
124 NORÐURLJÓSIÐ erfiðleika til Jesú. Hér voru ekki foreldrarnir til að hugsa um hana. Þess vegna var það gott, að hún gat farið með allt það, sem henni lá þungt áhjarta, tilástríkafrelsarans síns. Húnfann einnig þennan morgun, að hún gæti látið það bíða til kvölds að segja að hún væri orðin sjúk. En Maja þurfti ekki að biðja frúna að leyfa sér að fara. Sonja, dóttir hestakaupmannsins, kom sem sé alvegóvæntheim. Hún var gift, og maður hennar hafði þurft að fara í sjúkrahús. Tók hún að sér heimilisstörfin og vildi vera heima framyfir jól. Var þá Maja spurð, hvort hún vildi fara? Var hún ekki sein á sér að játa því. Það, sem hún þarfnaðist allra mest, var að komast heim og hvíla sig eftir allt stritið, sem hún hafði haft. Fengi hún að hvíla sig og ætti ekki of erfitt um tíma, mundi hún brátt verða heilbrigð aftur. Aldrei framar ætlaði hún að vera óánægð með kjör sín heima hjá pabba og mömmu. Hún hlakkaði mjög til að komast heim til þeirra á ný. Gladdist hún mest af guðrækni- stundinni og sameiginlega söngnum heima. (Þýtt úr dönsku. S.G.J.) Koma Krists Ung stúlka giftist manni, sem var foringi í hernum. Nálega strax eftir hjónavígsluna varð hann að fara. Hún hlakkaði til þess, að hann kæmi aftur. Hún bjóst við honum á hverjum degi, veitti með ánægju viðtöku bréfum hans og gjöfum, en daglega beið hún eftir komu hans. Þegar hann svo að lokum kom óvænt, las hún ekki bréfíð, sem var alveg nýkomið, og gjafa-pakkann opnaði hún ekki. Hún þaut út til að faðma hann að sér. - Þannig ættum vér að bíða eftir komu Drottins vors. - Síra Frank W. Sneed. (Þýtt S.G.J.) Heimspekingur heiðinn spurði eitt sinn kristinn mann: Hvar er Guð? Kristni maðurinn svaraði: Má ég fyrst spyrja þig: Hvar er hann ekki? (Þýtt.)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160

x

Norðurljósið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.