Norðurljósið - 01.01.1982, Page 130

Norðurljósið - 01.01.1982, Page 130
130 NORÐURLJÓSIÐ Honum veittist ekki erfitt að trúa á kraftaverk. Of oft hafði hann séð mátt Guðs birtast sem svar við bænum hans. Auk þess hafði hann sjálfur reynt hið sama og Elía. Mótmælt því gat engin rökleiðsla, því að „reynslan er ólýgnust“. Eitt sinn bar það við, að Li átti alls ekkert til, svo að hann gæti haldið starfi sínu áfram. Hælið var tómt, svo að hann vissi alls ekkert, hvað hann átti að gjöra. Var þetta mikil trúarreynsla fyrir hann. I skurðgoðamusterinu, sem var í sama þorpi, bjó frændi hans, sem var goði. Hann heimsótti frænda sinn við og við. Tók hann þá stundum með sér af gnægð sinni dálítið af brauði og hveiti og gaf honum. Er gamli maðurinn tók á móti slíkum gjöfum, sagði hann alltaf: T’ien-Fu-thi entien. - Náð míns himneska föður. Hann átti við, að það væri vegna umhyggju Guðs fyrir honum og af kærleika hans, að sér væru færðar þessar gjafir. En goðinn leit öðruvísi á málið og sagði eitt sinn við hann: Mér þætti gaman að vita, hvað náð þíns himneska föður kemur þessu máli við. Eg á hveitið. Það er ég, sem færi þér það. Ef ég gerði það ekki, þá mundir þú brátt svelta til dauðs, án þess að þinn himneski faðir hirti nokkuð um það. Það kemur honum alls ekki við. Jú, það er einmitt náð mín himneska föður, sem blæs þér því í brjóst að hjálpa mér, svaraði Li gamli. O. jæja, það er nú allt gott og blessað, sagði goðinn. Við skulum sjá, hvernig fer, ef ég hætti alveg að koma með brauð til þín. Hann kom ekki til frænda síns í nokkrar vikur, jafnvel þótt hann fyndi hvöt hjá sér til að hjálpa honum. Hann gat ekki annað en borið virðingu fyrir gamla manninum. Var það vegna allra þeirra kærleiksverka, sem hann var stöðugt að vinna. Svo vildi til, að neyð Lis gamla var hvað mest á þessum tíma. Loksins kom sá dagur, að hann átti ekki neitt til næstu máltíðar. Ekki átti hann heldur peninga til að kaupa fyrir. Aleinn kraup hann þá á kné í herbergi sínu og úthellti hjarta sínu í bæn til Guðs. Hann vissi það vel, að Faðir hans á himnum vildi ekki gleyma, gat ekki gleymt honum. Þegar hann hafði beðið Guð að blessa fólkið allt í þorpinu, nefndi hann það, sem goðinn hafði sagt: að Guð kærði sig ekki um börn sín. Bað hann Guð, sakir
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160

x

Norðurljósið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.